Náðu í appið
Die My Love

Die My Love (2025)

1 klst 59 mín2025

Grace, rithöfundur og ung móðir, er smám saman að missa vitið.

Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Grace, rithöfundur og ung móðir, er smám saman að missa vitið. Hún er innilokuð í gömlu húsi í Montana og sífellt æstari og óútreiknanlegri hegðun hennar veldur Jackson, félaga hennar, áhyggjum og vanmætti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lynne Ramsay
Lynne RamsayLeikstjóri
Alice Birch
Alice BirchHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Excellent CadaverUS
Sikelia ProductionsUS
Black Label MediaUS