Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Ratcatcher 1999

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 27. ágúst 1999

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 77
/100

Myndin gerist í Glasgow sumarið 1973. Sorphreinsunarmenn eru í verkfalli og daunillir ruslapokar safnsast upp með tilheyrandi sjón- og umhverfismengun. Ryan, sem er í kringum 12 ára gamall, drukknar þegar hann er í gamnislag við nágranna sinn James. James hleypur heim eins og fætur toga, þar sem faðir hans sem er drykkfelldur, móðir og systur búa, en þau dreymir... Lesa meira

Myndin gerist í Glasgow sumarið 1973. Sorphreinsunarmenn eru í verkfalli og daunillir ruslapokar safnsast upp með tilheyrandi sjón- og umhverfismengun. Ryan, sem er í kringum 12 ára gamall, drukknar þegar hann er í gamnislag við nágranna sinn James. James hleypur heim eins og fætur toga, þar sem faðir hans sem er drykkfelldur, móðir og systur búa, en þau dreymir um að komast í nýjar félagslegar íbúðir. Þessi uppvaxtarsaga segir frá James þar sem hann er í slagtogi við sér eldri drengi, og er vinur hins sérkennilega Kenny, ásamt því sem hann er með Margaret Anne, hinni nærsýnu, aðeins eldri, stelpu sem strákarnir fá að eiga kynferðislegt samneyti við. Verkfallið gæti hætt bráðum, en á James einhverja von? ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.11.2011

Fjölbreytni höfðar mest til mín

Rúnar Rúnarsson er ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður, en nýjasta mynd hans, Eldfjall (e. Volcano), hefur hlotið verðskuldaða athygli. Myndin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og verið valin á ýmsar kvikmynda...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn