Náðu í appið
Knives Out

Knives Out (2019)

"Everyone has a motive. No one has a clue."

2 klst 10 mín2019

Spæjari rannsakar dauða ættföðurs í sérkennilegri og átakagjarnri fjölskyldu.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic82
Deila:
Knives Out - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Spæjari rannsakar dauða ættföðurs í sérkennilegri og átakagjarnri fjölskyldu. Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, þá er hinn hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til að rannsaka málið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

MRCUS
T-StreetUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til þrennra Golden Globe verðlauna, sem besta gamanmynd og Craig og Armas fyrir leik.