Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Looper 2012

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 28. september 2012

Hunted by your Future, Haunted by your Past

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 84
/100

Vísinda- og framtíðartryllir um mann, Joe, sem stendur andspænis því óvenjulega verkefni að taka sjálfan sig af lífi. „Looper“ kallast sá sem árið 2042 vinnur við að taka af lífi og ganga frá líkum fólks sem mafían sendir aftur í tímann frá árinu 2072. Þetta er í raun einfalt starf. Það eina sem Joe þarf að gera er að bíða á ákveðnum stað... Lesa meira

Vísinda- og framtíðartryllir um mann, Joe, sem stendur andspænis því óvenjulega verkefni að taka sjálfan sig af lífi. „Looper“ kallast sá sem árið 2042 vinnur við að taka af lífi og ganga frá líkum fólks sem mafían sendir aftur í tímann frá árinu 2072. Þetta er í raun einfalt starf. Það eina sem Joe þarf að gera er að bíða á ákveðnum stað á fyrirfram ákveðnum tíma og um leið og einhver birtist fyrir framan hann úr framtíðinni gengur Joe frá honum með einu öflugu skoti og lætur síðan líkið hverfa. Enginn mun finna þann látna í framtíðinni og enginn mun sakna hans úr nútíðinni. Joe er orðinn ríkur á þessum sérstöku „viðskiptum“ sínum við glæpamenn framtíðarinnar og hefur hingað til ekki átt í neinum vanda við að leysa verkefni sín af hendi bæði hiklaust og á fullnægjandi hátt. Þetta á hins vegar eftir að breytast dag einn þegar mafían af einhverjum ástæðum sendir hann sjálfan til baka úr framtíðinni til aftöku. Joe hikar í fyrsta skipti við að skjóta og það verður til þess að þetta eldra eintak af honum sjálfum sleppur frá honum. En þetta er auðvitað bara byrjunin á flækjunni sem á eftir að snúast upp í æsilegan eltingarleik og baráttu sem er engu öðru lík ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn