The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 1
2011
Frumsýnd: 18. nóvember 2011
Forever is only the beginning
115 MÍNEnska
Tilnefnd til 8 Razzie verðlauna, m.a. sem versta mynd, og tveggja Kids Choice awards.
Þau Bella og Edward ganga
í hjónaband þrátt fyrir að
ekki séu allir sáttir við
þann ráðahag, þar á meðal
Jacob, enda er hann sjálfur
ástfanginn af Bellu.
Strax eftir brúðkaupið halda
þau Bella og Edward til Brasilíu
þar sem þau eyða sínum
fyrstu brúðkaupsdögum í
rómantísku andrúmslofti við
eina af ströndum landsins.
Nokkrum dögum síðar verður
Bellu... Lesa meira
Þau Bella og Edward ganga
í hjónaband þrátt fyrir að
ekki séu allir sáttir við
þann ráðahag, þar á meðal
Jacob, enda er hann sjálfur
ástfanginn af Bellu.
Strax eftir brúðkaupið halda
þau Bella og Edward til Brasilíu
þar sem þau eyða sínum
fyrstu brúðkaupsdögum í
rómantísku andrúmslofti við
eina af ströndum landsins.
Nokkrum dögum síðar verður
Bellu ljóst að hún er orðin
ófrísk af barni þeirra Edwards.
Fréttirnar af hinu nýja
barni leggjast hins vegar
ekki jafnvel í alla. Foringjar
vampíruhópsins telja að
Bellu sé stórhætta búin fæði
hún það, en úlfurinn Sam er
sannfærður um að barnið eigi
eftir að gera út af við úlfana
fái það að koma í heiminn.
Til að varna því ákveður Sam
að Bella þurfi að deyja, svo
og allir sem tilheyra Cullenhópnum
...... minna