Aðalleikarar
Leikstjórn
Þetta er skemmtileg mynd 
Gamalt og gott frá leikstjóranum Walter Hill. Nick Nolte leikur lögguna Jack Cates í San Francisco borg sem fær bófann Reggie Hammond(Eddie Murphy) lausan úr fangelsi í tvo sólarhringa til að hjálpa sér við að rannsaka mál. 48 Hours er grínspennumynd, mjög hröð og alltaf eitthvað að gerast. Nick og Eddie mynda alveg frábært tvíeyki, samleikur þeirra á myndina en leikarar á borð við Sonny Landham, Brion James og Frank Mcrae(í sínu týpíska hlutverki sem öskrandi lögreglustjóri) eru líka ágætir. 48 Hours skortir jú ýmislegt til að vera meistaraverk en sem buddy-mynd(vona að það sé rétt orðað) virkar hún mjög vel, Eddie Murphy er fyndinn og Nick Nolte er svalur. Eldist bara vel og fær þrjár stjörnur eða 8/10 í minni bók. Eitt finnst mér þó skrýtið við þessa mynd: lögga að drekka undir stýri? Hmmm..........

Gamalt og gott frá leikstjóranum Walter Hill. Nick Nolte leikur lögguna Jack Cates í San Francisco borg sem fær bófann Reggie Hammond(Eddie Murphy) lausan úr fangelsi í tvo sólarhringa til að hjálpa sér við að rannsaka mál. 48 Hours er grínspennumynd, mjög hröð og alltaf eitthvað að gerast. Nick og Eddie mynda alveg frábært tvíeyki, samleikur þeirra á myndina en leikarar á borð við Sonny Landham, Brion James og Frank Mcrae(í sínu týpíska hlutverki sem öskrandi lögreglustjóri) eru líka ágætir. 48 Hours skortir jú ýmislegt til að vera meistaraverk en sem buddy-mynd(vona að það sé rétt orðað) virkar hún mjög vel, Eddie Murphy er fyndinn og Nick Nolte er svalur. Eldist bara vel og fær þrjár stjörnur eða 8/10 í minni bók. Eitt finnst mér þó skrýtið við þessa mynd: lögga að drekka undir stýri? Hmmm..........

Þetta er spennu/grín mynd með Eddie Murphy og Nick Nolte.
Nick er lögreglumaður sem fær Eddie úr fangelsi í 48 kl. ef hann hjálpar honum að leysa morðmál.
Ef þér fannst 48hours góð þá mæli ég líka með Another 48hours því hún er ekki síðri en fyrri myndin.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Walter Hill, Roger Spottiswoode and
Framleiðandi
Paramount Home Video
Aldur USA:
R