Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bullet to the Head 2013

Justwatch

Frumsýnd: 8. febrúar 2013

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 45% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Jimmy Bobo er leigumorðingi sem hefur marga fjöruna sopið á löngum ferli. Hans síðasta verkefni var að losa heiminn við spillta löggu, en það fór ekki vel því að félagi Bobos, Louis, var í kjölfarið myrtur af málaliðanum Keegan, stórhættulegum manni sem kallar ekki allt ömmu sína þegar návígi er annars vegar. Lögreglumaðurinn Taylor Kwon áttar sig... Lesa meira

Jimmy Bobo er leigumorðingi sem hefur marga fjöruna sopið á löngum ferli. Hans síðasta verkefni var að losa heiminn við spillta löggu, en það fór ekki vel því að félagi Bobos, Louis, var í kjölfarið myrtur af málaliðanum Keegan, stórhættulegum manni sem kallar ekki allt ömmu sína þegar návígi er annars vegar. Lögreglumaðurinn Taylor Kwon áttar sig á því að það er tenging á milli dauða spilltu löggunnar og Louis og einsetur sér að komast að hinu sanna í málinu, enda virðist málið teygja anga sína inn í viðskiptalíf New Orleans. Hann leitar því Bobo uppi en kemst að því í leiðinni að þeir sem drápu Louis vilja alls ekki að hann sé að skipta sér af þessu. Svo fer að Bobo bjargar Kwon frá bráðum bana og kemur honum til húðflúrarans Lisu sem kann að gera að sárum hans, en Lisa er einnig dóttir Bobos. Eftir að Kwon er búinn að ná sér ákveða hann og Bobo að taka höndum saman gegn sameiginlegum óvini sínum og komast að því hvað sé um að vera og hver það sé í raun sem stendur á bak við allt saman ....... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.01.2014

Grown Ups 2 með flestar Razzie-tilnefningar

Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað lélegastar. Einnig eru gefin verðlaun fyrir leikara sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem st...

29.12.2013

Róleg byrjun hjá boxhetjum

Sylvester Stallone og Robert De Niro eru tveir af þekktustu hnefaleikamönnum bíómyndasögunnar, en á áttunda og níunda áratug síðustu aldar léku þeir í myndum eins og Rocky og Raging Bull. Þeir leiða saman hesta sína á ný þessa helgina í...

29.11.2013

Lítill áhugi á WikiLeaks

Það er ekki sjálfgefið að bíómynd slái í gegn, jafnvel þó að stórstjörnur séu í aðalhlutverkum og efni myndarinnar taki á vel þekktum málum. Þetta er því miður málið með WikiLeaks myndina The Fifth Estate þar sem Benedict Cumberbat...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn