The Great Arch
2025
(L'inconnu de la Grande Arche)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 23. janúar 2026
104 MÍNFranska
1983. Stærsta arkitektasamkeppni sögunnar er sett af stað að frumkvæði nýs forseta Frakklands, sósíalistans François Mitterrand. Keppnina, sem allar stærstu alþjóðlegu arkitektastofurnar tóku þátt í, vann óþekktur maður: Johan Otto von Spreckelsen, kennari í byggingarlist frá Kaupmannahöfn. Fram að því hafði þessi fimmtugi Dani aðeins byggt 4 byggingar:... Lesa meira
1983. Stærsta arkitektasamkeppni sögunnar er sett af stað að frumkvæði nýs forseta Frakklands, sósíalistans François Mitterrand. Keppnina, sem allar stærstu alþjóðlegu arkitektastofurnar tóku þátt í, vann óþekktur maður: Johan Otto von Spreckelsen, kennari í byggingarlist frá Kaupmannahöfn. Fram að því hafði þessi fimmtugi Dani aðeins byggt 4 byggingar: heimili sitt og þrjár litlar kapellur.... minna