Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Henry V 1989

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

The great adventure of a king who defied the odds to prove himself a man.

137 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
Rotten tomatoes einkunn 89% Audience
The Movies database einkunn 83
/100
Vann Óskarsverðlaun fyrir búninga. Tilnefnd til tveggja Óskara í viðbót, Kenneth Branagh bæði fyrir leik og leikstjórn. Branagh vann BAFTA fyrir leikstjórn, og myndin tilnefnd til 5 BAFTA til viðbótar.

Hinrik fimmti konungur Englands er móðgaður af konungi Frakklands. Hann ákveður því að fara í stríð við Frakka. Á meðan á því stendur þarf hinn ungi konungur að eiga við dvínandi baráttuþrek hermanna sinna og eigin efasemdir. Stríðið nær hámarki í hinum blóðuga bardaga Battle of Agincourt.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn