Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Myndin er öll tekin á 65 mm filmu. Fyrri Hercule Poirot mynd Kenneths Branaghs, Murder in the Orient Express frá árinu 2017 var einnig tekin á sömu stærð af filmu. Sömuleiðis kvikmyndagerð Branags á Hamlet (1996).
Í lok Murder on the Orient Express (2017) fær Poirot fregnir af dauðsfalli á Níl. Í skáldsögunni \"Death on the Nile\", var Poirot um borð í bátnum áður og á sama tíma og morðið var framið. Þetta þarf þó ekki að vera misræmi því mögulega er þarna verið að tala um annað morð sem gerist á undan fyrsta morðinu í skáldsögunni.
Þó að Ali Fazal leiki Armeníumann þá er hann frá Indlandi.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Agatha Christie, Michael Green
Kostaði
$90.000.000
Tekjur
$137.110.100
Vefsíða:
www.20thcenturystudios.com/movies/death-on-the-nile
Frumsýnd á Íslandi:
11. febrúar 2022