Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Belfast 2021

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Óskarsverðlaun fyrir besta handrit. Sjö Óskarstilnefningar. Sex tilnefningar til BAFTA verðlauna.

Ungur drengur og fjölskylda hans í verkamannastétt upplifa hina róstursömu tíma í Belfast á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.05.2021

Drekar og dýflissur á Íslandi í nýrri mynd

Tökur hófust nýverið á ævintýramyndinni Dungeons & Dragons og spilar Ísland rullu í framleiðslunni. Um er að ræða glænýja endurræsingu en myndin, líkt og nafnið gefur til kynna, er byggð á samnefndum leik sem var...

26.02.2020

Hrottalegir víkingar á Íslandi

Í fyrrahaust var greint frá því að bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Eggers væri með hefndarsögu í bígerð sem nefnist The Northman. Um er þar að ræða víkingamynd sem gerð er eftir handriti sem Eggers s...

15.02.2020

Indiana Jones 5 í gang í apríl

Harrison Ford, aðalleikari kvikmyndarinnar Call of the Wild, eða Óbyggðirnar kalla, sem frumsýnd verður hér á Íslandi um næstu helgi, 21. febrúar, segir að tökur á fimmtu Indiana Jones kvikmyndinni, gætu hafist næ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn