Náðu í appið
Greenland 2: Migration

Greenland 2: Migration (2026)

"5 years ago, the world ended. That was just the beginning."

1 klst 38 mín2026

Eftir að hafa fundið öruggt skjól í neðanjarðarbyrgi á Grænlandi í kjölfar þess að halastjarnan Clarke eyðilagði jörðina, verður Garrity fjölskyldan nú að leggja allt...

Metacritic49
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að hafa fundið öruggt skjól í neðanjarðarbyrgi á Grænlandi í kjölfar þess að halastjarnan Clarke eyðilagði jörðina, verður Garrity fjölskyldan nú að leggja allt í sölurnar og halda í hættulega ferð yfir eyðilendur Evrópu til að finna nýtt heimili.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Tökur fóru fram í Alton í Hampshire í Bretlandi í maí 2024. Aðaltorgi bæjarins og einhverjum vegum og görðum var lokað og þeim gefið heimsendayfirbragð.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

LionsgateUS
STXfilmsUS
AntonGB
Thunder RoadUS
G-BASEUS
CineMachine