A Line of Fire
2025
90 MÍNEnska
Eftir að hafa unnið sem leynilögregla í alríkislögreglunni, FBI, í tíu ár ákveður Jack 'Cash' Conry að hætta störfum þegar kona hans deyr, til að einbeita sér að dætrum sínum tveimur. Þrátt fyrir gefandi líf í heima fyrir, þá saknar Cash gamla lífsins. Hann sogast að lokum til baka þegar frænka gamla félaga hans, Jamie, hringir og biður um hjálp.