Chill Factor
1999
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
This Fall, Action is served on the rocks, with a twist.
102 MÍNEnska
9% Critics
30% Audience
33
/100 Tveir ólíkir menn, Arlo, sem keyrir ísbíl, og Tim, sem afgreiðir í matvöruverslun, neyðast til að vinna saman og fara í taugarnar á hvorum öðrum, þegar, í gegnum röð atvika, þeir komast yfir leynilegt efnavopn, sem getur sprungið og leyst úr læðingi geislavirkt ský ef það hitnar úr hófi fram. Fyrrum hermenn og núverandi hryðjuverkamenn vilja komast yfir... Lesa meira
Tveir ólíkir menn, Arlo, sem keyrir ísbíl, og Tim, sem afgreiðir í matvöruverslun, neyðast til að vinna saman og fara í taugarnar á hvorum öðrum, þegar, í gegnum röð atvika, þeir komast yfir leynilegt efnavopn, sem getur sprungið og leyst úr læðingi geislavirkt ský ef það hitnar úr hófi fram. Fyrrum hermenn og núverandi hryðjuverkamenn vilja komast yfir vopnið til að nota það gegn ríkisstjórninni í hefndarskyni fyrir að gera þá að blórabögglum fyrir meðferð þeirra á vírus og fyrir að hafa hylmt yfir tilvist vopnsins. Nú er tíminn orðinn naumur, og það er að hitna í veðri. Arlo og Tim þurfa nú að snúa á þá sem elta þá, og finna leið til að losa sig við vopnið áður en það drepur þá.
... minna