Náðu í appið
Shelter
Væntanleg í bíó: 5. febrúar 2026

Shelter (2026)

"Her Safety. His Mission."

1 klst 47 mín2026

Mason er einrænn maður sem býr á afskekktum stað við sjóinn.

Deila:

Söguþráður

Mason er einrænn maður sem býr á afskekktum stað við sjóinn. Þegar hann ákveður að bjarga ungri stúlku frá drukknun í hræðilegum stormi hleypir hann óafvitandi af stað atburðarás sem leiðir fljótlega til ofbeldis og neyðir hann til að horfast í augu við ákvarðanir úr fortíðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Black Bear PicturesUS
Punch Palace ProductionsGB
CineMachine
Stampede VenturesUS
RVK StudiosIS