Merrily We Roll Along
2025
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Hey, old friend? How do we stay old friends?
145 MÍNEnska
94% Critics Franklin Shepard er hæfileikaríkt Broadway-tónskáld sem yfirgefur leikhúsferil sinn og alla vini sína í New York til að framleiða kvikmyndir í Los Angeles. Sagan hefst þegar hann stendur á hátindi frægðar sinnar í Hollywood og færist aftur á bak í tíma og sýnir svipmyndir af mikilvægustu augnablikum í lífi Franks sem mótuðu manninn sem hann er í dag. Um... Lesa meira
Franklin Shepard er hæfileikaríkt Broadway-tónskáld sem yfirgefur leikhúsferil sinn og alla vini sína í New York til að framleiða kvikmyndir í Los Angeles. Sagan hefst þegar hann stendur á hátindi frægðar sinnar í Hollywood og færist aftur á bak í tíma og sýnir svipmyndir af mikilvægustu augnablikum í lífi Franks sem mótuðu manninn sem hann er í dag. Um er að ræða upptöku af af enduruppfærslu á söngleik Stephens Sondheim og George Furth sem hlaut Tony-verðlaunin árið 2024, í Hudson-leikhúsinu í New York-borg.... minna