Monkey Business (1931)
"Laughing days are here again!"
Marx bræður eru laumufarþegar í skipi á leið til Bandaríkjanna.
Deila:
Söguþráður
Marx bræður eru laumufarþegar í skipi á leið til Bandaríkjanna. Þeir neyðast þar til að vinna fyrir nokkra þorpara, á sama tíma og þeir reyna að forðast að hitta fyrir áhafnarmeðlimi. Þegar til Bandaríkjanna er komið, þá rænir eitt illmennanna dóttur hins, og nú þurfa okkar menn að bjarga málunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS














