Náðu í appið

Honeydripper 2007

Fannst ekki á veitum á Íslandi

This Better Be Some Saturday Night!

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 69% Critics
The Movies database einkunn 68
/100

Sögusvið myndarinnar er árið 1950 í sveitum Alabama í miðri bómullaruppskeru. Nú er að duga eða drepast fyrir Honeydripper klúbbinn og eiganda hans Tyrone “Pine Top” Purvis. Hann skuldar áfengissalanum, kjúklingabóndanum og leigusalanum peninga, og Tyrone vill fá ungu bómullartínslumennina og nýliðana í herstöðinni í nágrenninu inn í klúbbinn, í stað... Lesa meira

Sögusvið myndarinnar er árið 1950 í sveitum Alabama í miðri bómullaruppskeru. Nú er að duga eða drepast fyrir Honeydripper klúbbinn og eiganda hans Tyrone “Pine Top” Purvis. Hann skuldar áfengissalanum, kjúklingabóndanum og leigusalanum peninga, og Tyrone vill fá ungu bómullartínslumennina og nýliðana í herstöðinni í nágrenninu inn í klúbbinn, í stað þess að þeir fari til Touissant´s, sem er hinn klúbburinn hinum megin við götuna. Sú fyrirætlun hans að ráða gítarhetju til að spila á staðnum, bregst, og Tyrone neyðist til að taka afdrifaríka ákvörðun til að bjarga klúbbnum. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn