Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Lone Star 1996

Fannst ekki á veitum á Íslandi

John Sayles invites you to return to the scene of the crime.

135 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 78
/100

Sam Deeds er lögreglustjóri í Rio County í Texas. Hann lifir í skugganum af föður sínum heitnum, sem var hinn virti fyrrum lögreglustjóri Buddy Deeds, sem tók við starfinu af hinum spillta Charlie Wade. Sam átti aldrei gott samband við föður sinn, sérstaklega á unglingsárunum, þegar Buddy bannaði honum að vera með fallegri spænskættaðri stúlku, Pilar Cruz.... Lesa meira

Sam Deeds er lögreglustjóri í Rio County í Texas. Hann lifir í skugganum af föður sínum heitnum, sem var hinn virti fyrrum lögreglustjóri Buddy Deeds, sem tók við starfinu af hinum spillta Charlie Wade. Sam átti aldrei gott samband við föður sinn, sérstaklega á unglingsárunum, þegar Buddy bannaði honum að vera með fallegri spænskættaðri stúlku, Pilar Cruz. Sam er nú kallaður út til að rannsaka 40 ára gamla beinagrind sem fannst í eyðimörkinni og eftir því sem Sam kafar dýpra ofaní drungaleg leyndarmál bæjarins, þá byrjar hann að komast að fleiri og fleiri leyndarmálum um föður sinn. Eftir því sem Sam púslar saman brotunum í ráðgátunni um dularfulla líkið, þá byrjar hann einnig að reyna að endurvekja samband sitt við gömlu kærustuna. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Vönduð og margslungin mynd frá Sayles. Sonur lögreglustjóra kemur aftur í gamla heimabæinn til að taka við starfinu sem pabbi gamli gengdi en erfitt reynist að feta í hans fótspor. Rannsókn á gömlu morðmáli leiðir ýmislegt í ljós í sem bæjarbúar hafa reynt grafa í gleymskunnar dá. Vel leikið drama með mörgum áhugaverðum hliðarsögum og fléttum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn