Tilnefnd til Golden Globe sem besta drama sjónvarpssería, og einnig tilnefnd til fjölda Emmy verðlauna.
Lögreglumaðurinn Rick Grimes fer fyrir hópi eftirlifenda, í heimi þar sem uppvakningar hafa tekið völdin og ráfa um götur í leit að fólki til að drepa.