Náðu í appið
Demon Knight

Demon Knight (1995)

Tales from the Crypt: Demon Knight

"Ready for your deadtime story ?"

1 klst 32 mín1995

Brayker geymir síðustu þrjá lyklana, sérstök ílát sem geyma blóð Krists og var dreift um alheiminn til að hindra ill öfl í að taka yfir heiminn.

Rotten Tomatoes45%
Metacritic48
Deila:
Demon Knight - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Brayker geymir síðustu þrjá lyklana, sérstök ílát sem geyma blóð Krists og var dreift um alheiminn til að hindra ill öfl í að taka yfir heiminn. Ef Safnarinn ( The Collector ) kemst yfir síðasta lykilinn, þá mun alheimurinn verða að einni ringulreið, en hann hefur elt Brayker alla leið inn í lítið hótel í nærliggjandi bæ. Og núna hefst bardaginn um alheiminn fyrir alvöru ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Það er soldið síðan ég sá þessa mynd síðast og það tók mig soldin tíma að bíða eftir henni, en biðin var þess virði. Aðdáendur the crypt keeper verða ekki fyrir vonbrigðum með...

Einhvern vegin geta svona algjörar b-myndir aldrei verið meira en tveggja stjörnu virði, en sem b-mynd er þessi alveg fullkomin. Maður að nafni Brayker - William Sadler úr Die Hard 2 - er á f...

Framleiðendur

Tales From The Crypt Holdings
Universal PicturesUS