Aðalleikarar
Vissir þú
Eldarnir er eldfjallahamfaramynd. Þremur dögum eftir að leikstjórinn Ugla Hauksdóttir ræddi við Sigríði Hagalín Björnsdóttur, sem skrifaði skáldsöguna sem myndin er byggð á, um gerð kvikmyndar eftir bókinni, hófst fyrsta gosið í 800 ár á Reykjanesskaganum.




