Leo lengur á toppnum

Leonardo DiCaprio heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin One Battle After Another var líka á toppi listans í síðustu viku.

Í öðru sæti topplistans sitja Eldarnir en tekjur myndarinnar samtals frá frumsýningardegi eru rúmar 26 milljónir króna.

Í þriðja og fjórða sæti eru nýjar myndir; Gabby´s Dollhouse: The Movie og The Smashing Machine.

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan: