Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Trapped 2015

(Trapped)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Leiknir þættir - Seríu lokið
3 þáttaraðir (28 þættir)50 MÍN
Hlaut m.a. PRIX Europa-verðlaunin sem besta sjónvarpsþáttaröð ársins í Evrópu 2016.

Íslensk sakamálasería úr smiðju Baltasars Kormáks. Höfuðlaust lík finnst í firði við lítið sjávarþorp. Á sama tíma lokast heiðin og allt verður ófært. Hugsanlegt er að morðinginn sé enn í þorpinu og komist ekki burtu.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.11.2020

Þriðja sería Ófærðar frumsýnd á Netflix

Glæný þáttaröð spennuseríunnar Ófærð (e. Trapped) verður afhjúpuð á Netflix árið 2021, en þetta tilkynnti streymisrisinn í dag. Þessi þriðja þáttaröð, sem rétt er að kalla eins konar „spin off“, mun b...

02.05.2020

Howard leikstýrir mynd um björgun taílensku fótboltastrákanna

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Ron Howard hefur verið ráðinn til að leikstýra spennutrylli um fótboltastrákana sem festust í Tham Luang hellunum í Taílandi sumarið 2018 - og þær mögnuðu björgunaraðger...

14.09.2016

Ófærð 2 kemur 2018

Deadline segir frá því að RÚV sé búið að semja um gerð annarrar þáttaraðar glæpaþáttanna Ófærðar, eða Trapped eins og hún heitir á ensku. Frumsýning verður haustið 2018. Eins og segir í Deadline þá sló fyrs...

Svipaðar myndir

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn