Ófærð 2015

(Trapped)

60 MÍNDramaSpennutryllirGlæpamyndÍslensk myndSjónvarpssería
Ófærð
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Verðlaun:
Hlaut m.a. PRIX Europa-verðlaunin sem besta sjónvarpsþáttaröð ársins í Evrópu 2016.
Útgefin:
6. desember 2018
DVD:
6. desember 2018
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð

Um það leyti sem Norræna leggst að bryggju um hávetur, rekur sundurskorið lík að landi. Á sama tíma skellur á óveður og allar leiðir úr og í bæinn lokast vegna fannfergis. Andri (Ólafur Darri Ólafsson) og félagar... Lesa meira

Um það leyti sem Norræna leggst að bryggju um hávetur, rekur sundurskorið lík að landi. Á sama tíma skellur á óveður og allar leiðir úr og í bæinn lokast vegna fannfergis. Andri (Ólafur Darri Ólafsson) og félagar hans í lögreglunni keppast við að reyna að leysa málið áður en veðrinu slotar og vegir opnast að nýju, því þeir vita sem er að þangað til kemst enginn burt, ekki einu sinni morðinginn ...... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn