Napóleonsskjölin (2023)
Operation Napoleon
"Byggð á skáldsögu eftir Arnald Indriðason"
Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða,...
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrist einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


Verðlaun
Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð fengu Edduverðlaun fyrir klippingu. Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker fengu Edduverðlaun fyrir brellur og Heimir Sverrisson hlaut Edduverðlaun fyrir leikmynd.



















