Náðu í appið

Napóleonsskjölin 2023

(Operation Napoleon)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 3. febrúar 2023
112 MÍNÍslenska

Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrist einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.12.2022

Ásýnd Sambíóanna Kringlunni tekið stakkaskiptum

Sambíóin Kringlunni opnuðu loksins dyrnar upp á gátt fyrir helgi að loknum framkvæmdum sem staðið hafa yfir undanfarna mánuði. Ráðist var í metnaðarfullar breytingar á aðkomu og veitingasölu bíósins og einnig vor...

14.11.2012

Napóleonsskjölin kvikmynduð

Fréttablaðið greinir frá því í dag að spennubókarithöfundurinn Arnaldur Indriðason sé búinn að skrifa undir samning við tvo erlenda kvikmyndaframleiðendur, Yellow Bird og Molten Rock Media, sem hafa hug á að kvikmynda bók hans Napóleonsk...

13.11.2012

Vídeóhöllin lokar

Videóhöllin í Lágmúla, sem lengi var ein stærsta og vinsælasta videóleiga landsins, lokar á sunnudaginn. Útsala hefur verið á notuðum diskum í nokkrar vikur í leigunni og margir gert góð kaup, og fer nú hver að verða sí...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn