Náðu í appið

Lof mér að falla 2018

(Let Me Fall)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 7. september 2018

Hún átti framtíðina fyrir sér

136 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
12 tilnefningar til Eddunnar, þar á meðal sem besta mynd og fyrir bestu leikstjórn og handrit.

Þegar 15 ára Magnea kynnist 18 ára Stellu breytist allt. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar sem Stella notfærir sér til eigin hagsbóta. Stella leiðir Magneu inní heim fíkniefna sem hefuralvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. 12 árum síðar liggja leiðir þeirra óvænt saman og verður uppgjör á milli... Lesa meira

Þegar 15 ára Magnea kynnist 18 ára Stellu breytist allt. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar sem Stella notfærir sér til eigin hagsbóta. Stella leiðir Magneu inní heim fíkniefna sem hefuralvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. 12 árum síðar liggja leiðir þeirra óvænt saman og verður uppgjör á milli þeirra óumflýjanlegt.... minna

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

RÚV gagnrýni

Kvikmyndin Lof mér að falla á mikið erindi við samtímann segir Marta Sigríður Pétursdóttir gagnrýnandi. „Ef það er eitthvert réttlæti í þessum heimi þá kemur þessi mynd til með að opna umræðu um bætt meðferðarúrræði og það hvernig við sem samfélag höfum brugðist því fólki sem hefur orðið fíkninni að bráð og aðstandendum þeirra.“

www.ruv.is

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn