Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Lof mér að falla 2018

(Let Me Fall)

Justwatch

Frumsýnd: 7. september 2018

Hún átti framtíðina fyrir sér

136 MÍNÍslenska
12 tilnefningar til Eddunnar, þar á meðal sem besta mynd og fyrir bestu leikstjórn og handrit.

Þegar 15 ára Magnea kynnist 18 ára Stellu breytist allt. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar sem Stella notfærir sér til eigin hagsbóta. Stella leiðir Magneu inní heim fíkniefna sem hefuralvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. 12 árum síðar liggja leiðir þeirra óvænt saman og verður uppgjör á milli... Lesa meira

Þegar 15 ára Magnea kynnist 18 ára Stellu breytist allt. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar sem Stella notfærir sér til eigin hagsbóta. Stella leiðir Magneu inní heim fíkniefna sem hefuralvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. 12 árum síðar liggja leiðir þeirra óvænt saman og verður uppgjör á milli þeirra óumflýjanlegt.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.12.2021

Opna dyrnar að undirheimunum

Ný stikla er komin út fyrir nýja íslenska kvikmynd sem frumsýnd verður í SAMbíóunum 18. febrúar nk. Myndin heitir Harmur og segir frá hinum tvítuga Oliver sem býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurnídd...

17.09.2020

Sigga þráir lífið í Kaliforníu - Sýnishorn úr Iceland is Best

Sýnishorn fyrir indímyndina Iceland is Best birtist nýverið á YouTube en um ræðir erlenda framleiðslu þar sem finna má leikara á borð við Judd Nelson, Arnar Jónsson, Atla Óskar Fjalarsson og fleiri.  Það er Kri...

20.03.2020

Hollt að hafa efasemdir í leiklistinni

„Í leiklistinni fær maður alveg djúpar efasemdir um til hvers í andskotanum við séum að þessu en síðan kemst ég að því að það er ekkert merkilegra heldur en sköpun; að búa til eitthvað, segja sögur og miðla s...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn