Væntanleg í bíó: 12. febrúar 2026
Crime 101 (2026)
"Always have an exit."
Þegar þjófur sem fremur áhættusöm rán meðfram hinni þekktu 101-hraðbraut í Los Angeles sér fram mesta ránsfeng lífs síns, í von um að það verði...
Deila:
Söguþráður
Þegar þjófur sem fremur áhættusöm rán meðfram hinni þekktu 101-hraðbraut í Los Angeles sér fram mesta ránsfeng lífs síns, í von um að það verði hans síðasta verk, liggja leiðir hans og tryggingamiðlara á krossgötum saman. Vægðarlaus rannsóknarlögreglumaður kemst á sporið og spennan eykst. Þegar ránið upp á margar milljónir dollara er að raungerast, máist línan milli veiðimanns og bráðar út og þau þrjú neyðast til að horfast í augu við afleiðingar ákvarðana sinna – og þeirrar staðreyndar að það er engin leið til baka.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bart LaytonLeikstjóri
Aðrar myndir

Don WinslowHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Working Title FilmsGB
The Story FactoryUS

RAWGB

Amazon MGM StudiosUS



















