Woman of Straw (1964)
"IT'S SO EASY TO SET FIRE TO "
Myndin fjallar um miskunnarlausan viðskiptajöfur, sem frændi hans, Tony, hatar þar sem hann bæði sveik helming fjölskylduauðævanna út úr föður hans og giftist svo móður...
Söguþráður
Myndin fjallar um miskunnarlausan viðskiptajöfur, sem frændi hans, Tony, hatar þar sem hann bæði sveik helming fjölskylduauðævanna út úr föður hans og giftist svo móður hans, eftir að faðir hans hafði framið sjálfsmorð. Hjúkrunarkona, Maria, af fátæku ítölsku fólki komin, er ráðin til að annast jöfurinn. Henni líkar illa við hann í fyrstu af því að hann fer illa með starfsfólk sitt. Tony sannfærir Maria um að halda áfram að vinna fyrir viðskiptajöfurinn, sem er orðinn ástfanginn af Maria, en segir henni að hann ætli sér að ánafna öllum auðævunum, 50 milljón sterlingspundum, til góðgerðarmála. Tony vill hjálpa Maria, sem orðin er hrifin af Tony, að giftast honum, og að breyta erfðaskránni, og svo að hjálpa henni að erfa fjármunina, og í staðinn fær hún eina milljón punda sjálf.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

















