Woman of Straw
DramaSpennutryllirGlæpamynd

Woman of Straw 1964

IT'S SO EASY TO SET FIRE TO

122 MÍN

Myndin fjallar um miskunnarlausan viðskiptajöfur, sem frændi hans, Tony, hatar þar sem hann bæði sveik helming fjölskylduauðævanna út úr föður hans og giftist svo móður hans, eftir að faðir hans hafði framið sjálfsmorð. Hjúkrunarkona, Maria, af fátæku ítölsku fólki komin, er ráðin til að annast jöfurinn. Henni líkar illa við hann í fyrstu af því... Lesa meira

Myndin fjallar um miskunnarlausan viðskiptajöfur, sem frændi hans, Tony, hatar þar sem hann bæði sveik helming fjölskylduauðævanna út úr föður hans og giftist svo móður hans, eftir að faðir hans hafði framið sjálfsmorð. Hjúkrunarkona, Maria, af fátæku ítölsku fólki komin, er ráðin til að annast jöfurinn. Henni líkar illa við hann í fyrstu af því að hann fer illa með starfsfólk sitt. Tony sannfærir Maria um að halda áfram að vinna fyrir viðskiptajöfurinn, sem er orðinn ástfanginn af Maria, en segir henni að hann ætli sér að ánafna öllum auðævunum, 50 milljón sterlingspundum, til góðgerðarmála. Tony vill hjálpa Maria, sem orðin er hrifin af Tony, að giftast honum, og að breyta erfðaskránni, og svo að hjálpa henni að erfa fjármunina, og í staðinn fær hún eina milljón punda sjálf. ... minna

Aðalleikarar

Gina Lollobrigida

Maria Marcello

Sean Connery

Anthony Richmond

Ralph Richardson

Charles Richmond

Alexander Knox

Detective Inspector Lomer

Peter Madden

Yacht Captain

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn