La fille du RER (2009)
Stúlkan í lestinni
Sumarið 2004 hélt ung stúlka því fram að hún hefði orðið fyrir árás gyðingahatara í úthverfi Parísar.
Deila:
Söguþráður
Sumarið 2004 hélt ung stúlka því fram að hún hefði orðið fyrir árás gyðingahatara í úthverfi Parísar. Fjölmiðlar gripu fréttina á lofti og úr varð mikið fjölmiðlafár, áður en í ljós kom að þetta var hreinn uppspuni. Kvikmyndin fjallar um þennan atburð. André Téchiné,leikstjóri myndarinnar, nálgast viðkvæmt umfjöllunarefni með snilldarbrag, þegar ung stúlka spinnur upp lygasögu til þess eins að draga að sér athygli.
Aðalleikarar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

SBS ProductionsFR

France 2 CinémaFR





