BPM (120 Beats Per Minute)
2017
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 25. ágúst 2017
140 MÍNFranska
99% Critics
84
/100 Hvað þarf til að berjast gegn heimsfaraldri? Með þekkingu, hugrekki og þrautseigju að vopni berst hópur fólks sem aktívistar til að fræða fólk um eyðni (AIDS). Franski leikstjórinn Robin Campillo teflir hér fram stórkostlegri kvikmynd byggða á Parísarhópnum sem lagði líf og sál í aktivisma snemma á tíunda áratugnum.