Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mon Roi 2015

(Konungurinn min)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 15. janúar 2016

Ekki leggja allt þitt traust á ástina

124 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
Rotten tomatoes einkunn 77% Audience
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 68
/100
Emmanuelle Bercot sem leikur Tony hlaut Gullpálmann í Cannes síðastliðinn vetur fyrir túlkun sína og Maïwenn var tilnefnd til Gullpálmans fyrir leikstjórnina

Konungurinn minn er átakamikil en um leið rómantísk saga um Tony sem er í endurhæfingu eftir skíðaslys. Á meðan hún bíður batans hugsar hún til baka um ástríðufullt en stormasamt hjónaband sitt og eiginmannsins, Georgios (Vincent Cassel). Af hverju urðu þau ástfangin? Hver er eiginlega þessi stóra ást í lífi hennar?

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn