Mon Roi
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
RómantískDrama

Mon Roi 2015

(Konungurinn min)

Frumsýnd: 15. janúar 2016

Ekki leggja allt þitt traust á ástina

7.1 9616 atkv.Rotten tomatoes einkunn 72% Critics 7/10
124 MÍN

Konungurinn minn er átakamikil en um leið rómantísk saga um Tony sem er í endurhæfingu eftir skíðaslys. Á meðan hún bíður batans hugsar hún til baka um ástríðufullt en stormasamt hjónaband sitt og eiginmannsins, Georgios (Vincent Cassel). Af hverju urðu þau ástfangin? Hver er eiginlega þessi stóra ást í lífi hennar?

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn