Náðu í appið
Spring Blossom

Spring Blossom (2020)

Seize printemps

1 klst 13 mín2020

Hin 16 ára gamla Suzanne leiðist í kringum jafnaldra sína.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic68
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Hin 16 ára gamla Suzanne leiðist í kringum jafnaldra sína. Á degi hverjum á leið í skólann gengur hún fram hjá gömlu leikhúsi. Einn daginn kynnist hún þar eldri manni sem hún verður heltekinn af. Þrátt fyrir aldursmuninn finna þau eitthvað í hvort öðru og verða ástfangin. En Suzanne er hrædd um að hún sé að missa af einhverju í lífinu - einhverju í lífi 16 ára unglings - lífi sem hún hefur átt svo erfitt með að finna sig í á meðal jafnaldra sinna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Suzanne Lindon
Suzanne LindonLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Avenue B ProductionsFR
EskwadFR
BangumiFR