The Umbrellas of Cherbourg
RómantískDramaTónlistarmynd

The Umbrellas of Cherbourg 1964

(Regnhlífarnar frá Cherbourg)

Frumsýnd: 23. febrúar 2014

FOR ALL THE YOUNG LOVERS OF THE WIDE, WIDE WORLD...

7.8 21377 atkv.Rotten tomatoes einkunn 98% Critics 8/10
91 MÍN

Geneviéve er 17 ára stúlka sem býr hjá móður sinni sem rekur regnhlífaverslun í Cherbourg. Hún á í leynilegu ástarsambandi við hinn 20 ára gamla Guy og þau vilja ólm giftast. Móðirin tekur hins vegar ílla í þann ráðahag enda er Geneviérve ung að árum og Guy ekki nægilega þroskaður að hennar mati. Skömmu síðar er Guy kvaddur í herþjónustu til... Lesa meira

Geneviéve er 17 ára stúlka sem býr hjá móður sinni sem rekur regnhlífaverslun í Cherbourg. Hún á í leynilegu ástarsambandi við hinn 20 ára gamla Guy og þau vilja ólm giftast. Móðirin tekur hins vegar ílla í þann ráðahag enda er Geneviérve ung að árum og Guy ekki nægilega þroskaður að hennar mati. Skömmu síðar er Guy kvaddur í herþjónustu til Algeríu en Geneviéve situr ein eftir og ólétt í þokkabót og þá eru góð ráð dýr.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn