Náðu í appið
La baie des anges

La baie des anges 1963

(Bay of Angels)

90 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 76
/100

Jackie Demaistre, langt leiddur spilafíkill, verður ástfanginn af bankastarfsmanninum Jean Fournier, sem einnig hefur mikinn áhuga á veðmálum. Ástin blómstrar í fyrstu og heppnin er með þeim í spilavítinu. En hvaða áhrif hefur það á ástina þegar lukkan snýst gegn þeim og þau fara að tapa peningum?

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn