Boomerang
2015
Hvað gerðist 29. ágúst 1984?
101 MÍNFranska
Við kynnumst hér hinum fertuga og fráskilda Antoine Rey sem var tíu ára þegar móðir hans fannst látin á sumarleyfisstað við vesturströnd Frakklands. Dánarorsökin var drukknun og var dauði hennar úrskurðaður slys. Laurent hefur hins vegar alltaf haft á tilfinningunni að „slysið“ hafi alls ekki verið rannsakað til hlítar og þegar hann og systir hans fara... Lesa meira
Við kynnumst hér hinum fertuga og fráskilda Antoine Rey sem var tíu ára þegar móðir hans fannst látin á sumarleyfisstað við vesturströnd Frakklands. Dánarorsökin var drukknun og var dauði hennar úrskurðaður slys. Laurent hefur hins vegar alltaf haft á tilfinningunni að „slysið“ hafi alls ekki verið rannsakað til hlítar og þegar hann og systir hans fara nú saman á staðinn þar sem líkið fannst uppgötva þau vísbendingar sem galopna málið upp á nýtt ....... minna