Náðu í appið
Nelly Rapp - Monsteragent
Öllum leyfð

Nelly Rapp - Monsteragent 2020

(Nellý Rapp - Skrímslasérfræðingur)

Væntanleg í bíó: 28. október 2021
93 MÍNSænska

Sannkölluð ævintýramynd þar sem draugar, vampírur og varúlfar leika lausum hala! Nellý er ung stúlka sem fer í haustfríinu sínu til frænda síns Hannibal ásamt hundinum sínum London. En þá breytist allt því frændinn er skrímlasérfræðingur!

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn