Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Den store stilhed 2022

(The Great Silence)

95 MÍNDanska

Alma lifir rólegu og einangruðu lífi í kaþólsku klaustri í Danmörku. Þegar hún er að búa sig undir að sverja sig inn sem nunna birtist eldri bróðir hennar Erik skyndilega á svæðinu. Hann er alkahólisti í bata og greinilega þunglyndur. Alma á erfitt með að sýna honum miskunn, en dvöl hans leysir úr læðingi fjölskylduleyndarmál sem Alma hefur með örvæntingarfullum... Lesa meira

Alma lifir rólegu og einangruðu lífi í kaþólsku klaustri í Danmörku. Þegar hún er að búa sig undir að sverja sig inn sem nunna birtist eldri bróðir hennar Erik skyndilega á svæðinu. Hann er alkahólisti í bata og greinilega þunglyndur. Alma á erfitt með að sýna honum miskunn, en dvöl hans leysir úr læðingi fjölskylduleyndarmál sem Alma hefur með örvæntingarfullum hætti reynt að bæla niður. Nú þegar vígsluathöfnin nálgast fer Alma að efast um hvort hún sé verðug ástar Guðs. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn