Náðu í appið
Civil War

Civil War (2024)

"All empires fall."

1 klst 49 mín2024

Nokkrir blaðamenn ferðast saman í bíl til Washingtonborgar í nálægri framtíð þegar borgarastyrjöld geisar í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic75
Deila:
Civil War - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Nokkrir blaðamenn ferðast saman í bíl til Washingtonborgar í nálægri framtíð þegar borgarastyrjöld geisar í Bandaríkjunum. Þeir vilja ná viðtali við forsetann sem er orðinn aðþrengdur í Hvíta húsinu, enda mun uppreisnarherinn ná til höfuðborgarinnar á hverri stundu.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Frumsýningardagur kvikmyndarinnar í Bandaríkjunum var 12. apríl 2024. Það er nákvæmlega 163 árum eftir hið raunverulega borgarastríð hófst í landinu.
Alex Garland lét hafa eftir sér í samtali við breska blaðið The Guardian að eftir Civil War ætlaði hann að hætta að leikstýra og einbeita sér eingöngu að handritsskrifum.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DNA FilmsGB
IPR.VCFI
A24US