Náðu í appið
Ex Machina
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ex Machina 2015

To erase the line between man and machine is to obscure the line between men and gods

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 78
/100

26 ára gamall forritari að nafni Caleb, sem vinnur hjá stærsta netfyrirtæki í heimi, vinnur keppni um að eyða heilli viku á einkafjalli sem er í eigu Nathan, forstjóra fyrirtækisins sem kýs að vera sem mest út af fyrir sig. En þegar Caleb kemur á þennan afvikna stað, þá kemst hann að því að hann þarf að taka þátt í skrýtinni en heillandi tilraun þar... Lesa meira

26 ára gamall forritari að nafni Caleb, sem vinnur hjá stærsta netfyrirtæki í heimi, vinnur keppni um að eyða heilli viku á einkafjalli sem er í eigu Nathan, forstjóra fyrirtækisins sem kýs að vera sem mest út af fyrir sig. En þegar Caleb kemur á þennan afvikna stað, þá kemst hann að því að hann þarf að taka þátt í skrýtinni en heillandi tilraun þar sem hann þarf að eiga samskipti við fyrstu og einu gervigreindarveru í heimi, sem er í líkama ungrar og fallegar stúlku sem er vélmenni. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn