
Kona fer í stríð, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Benedikts Erlingssonar, hefur verið valin til þátttöku á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics’ Week mun fara fram frá 9. – 17. maí, samhliða hátíðinni. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir að um mikinn heiður sé […]