Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar í nítugasta sinn

Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar í nótt í nítugasta sinn. Leikarinn Andy Serkins og leikkonan Tiffany Haddish fengu þann heiður að kynna þær ásamt Cheryl Boone Isaacs, forseta Akademíunnar, sem var þeim innan handar. Einnig komu fram Rosario Dawson, Salma Hayek, Priyanka Chopra, Michelle Rodriguez, Gal Gadot, Zoe Saldana, Molly Shannon, Michelle Yeoh og Rebel Wilson. Brotið […]

Nýtt í bíó

 • Thirst
  7.2
 • The Post
  7.5
 • Ævintýri í undirdjúpum
  4.0
 • Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
  8.3
 • 12 Strong
  7.1

Næstu frumsýningar

 • 25. jan - Óþekkti hermaðurinn
 • 26. jan - Tout en haut du monde
 • 26. jan - Maze Runner: The Death Cure
 • 26. jan - Den of Thieves
 • 26. jan - Call Me by Your Name

Fylgstu með okkur

Star Wars rauf 60 þúsund manna múrinn

Stjörnustríðsmyndin nýja, Star Wars: The Last Jedi, hefur rofið 60.000 manna múrinn í sýningum hér á Íslandi, en alls hafa 60.586 landsmenn séð myndina frá því að hún var frumsýnd þann 14. desember. Múrinn var rofinn á síðustu dögum því alls sáu 849 manns myndina yfir síðastliðna helgi. Myndin er í sjötta sæti listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum […]

Sannkallaður gullmoli

Í stuttu máli er „Three Billboards Outside Ebbing, Missouri“ afskaplega vel heppnuð mynd sem blandar listilega vel saman drama og gríni með góðum boðskap og frábærum leik. Reið móðir, Mildred (Frances McDormand), leigir þrjú auglýsingaskilti á leið inn í bæinn Ebbing í Missouri og spyr á þeim hvers vegna yfirlögregluþjónninn Willoughby (Woody Harrelson) hafi ekki […]


Kvikmyndaleitarinn
Ertu að leita að einhverju til að horfa á? Veldu einn eða fleiri flokka
Leita

Leigurnar


Væntanlegt í bíó

Óþekkti hermaðurinn
Óþekkti hermaðurinn
Tout en haut du monde
Tout en haut du monde
Maze Runner: The Death Cure
Maze Runner: The Death Cure
Den of Thieves
Den of Thieves
Call Me by Your Name
Call Me by Your Name