Downey verður Dagfinnur dýralæknir

Iron Man leikarinn Robert Downey Jr. mun leika aðalhlutverkið í myndinni The Voyage of Doctor Dolittle, sem byggð verður á bókum Hugh Lofting um Dagfinn dýralækni, eins og hann heitir á íslensku. Stephen Gaghan (Syriana, Gold) mun leikstýra eftir eigin handriti. Dagfinnur kom fyrst á hvíta tjaldið árið 1967 í myndinni Doctor Dolittle í leikstjórn Richard […]

Nýtt í bíó

 • 15 ár á Íslandi
 • The Other Side of Hope
  7.6
 • Get Out
  8.3
 • Beauty and the Beast
  7.9
 • Certain Women
  6.6

Næstu frumsýningar

 • 24. mar - Power Rangers
 • 24. mar - Life
 • 24. mar - CHiPs
 • 24. mar - The Midwife
 • 30. mar - Lamb

Fylgstu með okkur á

Fríða og dýrið heilla bíógesti

Ævintýrið sígilda Fríða og dýrið heillaði íslenska bíógesti svo um munaði nú um helgina, en myndin Beauty and the Beast fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með 11,5 milljónir króna í tekjur. Toppmynd síðustu viku, Kong: Skull Island þarf að gera sér annað sætið að góðu, en myndin Get Out kemur síðan ný inn í […]

Spæjari með rafauga fær nýtt tækifæri

Ef eitthvað er að marka fyrstu stikluna fyrir breska gaman-hasarinn Mindhorn, þá er hér á ferðinni bráðskemmtileg mynd, en líklega þarf fólk að skreppa til Bretlands til að berja myndina augum. Alla jafna gerast gaman-hasarmyndir á sömu stöðunum; oftast í New York, en annars í Los Angeles eða Miami , og stöku sinnum í London […]


Kvikmyndaleitarinn
Ertu að leita að einhverju til að horfa á? Veldu einn eða fleiri flokka
Leita

Leigurnar


Væntanlegt í bíó

Power Rangers
Power Rangers
Life
Life
CHiPs
CHiPs
The Midwife
The Midwife
Lamb
Lamb