Köngulóarmaðurinn og Aulinn ég í nýjum Myndum mánaðarins

Júlíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru tvær myndir sem […]

Nýtt í bíó

 • The House
 • Baby Driver
  8.6
 • Transformers: The Last Knight
  5.3
 • How to Be a Latin Lover
  5.7
 • Sing Street
  8.0

Næstu frumsýningar

 • 5. júl - Spider-Man: Homecoming
 • 5. júl - Aulinn ég 3
 • 14. júl - War for the Planet of the Apes
 • 14. júl - All Eyez on Me
 • 19. júl - Valerian and the City of a Thousand Planets

Fylgstu með okkur á facebook

Einhverfur leigumorðingi snýr aftur

Ein af þeim myndum sem náði að raka inn nógu mikið af tekjum á síðasta ári til að koma út í plús, var spennumyndin The Accountant, um einhverfa leigumorðingjann Christian Wolff, sem Ben Affleck lék. Nú hefur Warner Bros framleiðslufyrirtækið ákveðið að gera framhaldsmynd, og hefur borið víurnar á ný í Affleck og leikstjórann Gavin O’Connor […]

Týnd slægja með Mickey Rooney væntanleg á Blu

Ástsæli grínistinn Mickey Rooney lék í meira en 300 myndum á sínum langa ferli en ein slægja með honum virðist hafa komið og farið án þess að nokkur tæki eftir…þar til nú. Það er ekki oft að útgáfufyrirtæki nái að grafa upp virkilega týndan grip en sú virðist vera raunin með „The Intruder“ (1975) sem […]


Kvikmyndaleitarinn
Ertu að leita að einhverju til að horfa á? Veldu einn eða fleiri flokka
Leita

Leigurnar


Væntanlegt í bíó

Spider-Man: Homecoming
Spider-Man: Homecoming
Aulinn ég 3
Aulinn ég 3
War for the Planet of the Apes
War for the Planet of the Apes
All Eyez on Me
All Eyez on Me
Valerian and the City of a Thousand Planets
Valerian and the City of a Thousand Planets