Týndu íslensku kvikmyndirnar – Hefur þú séð þær?


Þessar mega ekki gleymast!

Ólíkt því sem margir halda, þá gerist það annað slagið að kvikmyndir hverfa nánast af yfirborði jarðar. Íslenskar kvikmyndir hafa til dæmis því miður ekki allar ratað á stafrænt form. Í þeim flokki eru misfrægar bíómyndir, en þær eiga það líklega sameiginlegt að ekki hefur gefist tækifæri eða fjármagn til… Lesa meira

Ómissandi kvikmyndir um útbreiðslu vírusa: „Svona getur of mikið af bíómyndaglápi farið með mann“


„Ímyndunaraflið fer á flug,“ segir Sæunn.

„Það er nú þannig á þessum viðsjárverðu tímum, að eitthvað verður maður að hafa sér til dundurs. Ég er ein af þeim sem bíð í ofvæni eftir öllum fréttum sem berast af þessari COVID-19 veiru og er alveg dauðhrædd við útbreiðslu hennar, hafandi frekar alvarlegan undirliggjandi sjúkdóm. EN – það… Lesa meira

Kvikmyndagagnrýni: Pacific Rim


Einkunn: 4/5 Ein af stærstu sumarmyndum þessa árs er kvikmyndin Pacific Rim en það er stórleikstjórinn Guillermo Del Toro sem leikstýrir myndinni. Með aðalhlutverk í myndinni fer Charlie Hunnam sem margir kannast eflaust við úr þáttunum Sons of Anarchy. Honum til aðstoðar eru svo þeir Idris Elba, Charlie Day, Burn…

Einkunn: 4/5 Ein af stærstu sumarmyndum þessa árs er kvikmyndin Pacific Rim en það er stórleikstjórinn Guillermo Del Toro sem leikstýrir myndinni. Með aðalhlutverk í myndinni fer Charlie Hunnam sem margir kannast eflaust við úr þáttunum Sons of Anarchy. Honum til aðstoðar eru svo þeir Idris Elba, Charlie Day, Burn… Lesa meira

Gagnrýni: Man of Steel


Einkunn: 3,5/5 Nýjasta Superman myndin, Man of Steel, er ein af stærstu kvikmyndum þessa árs og er leikstýrt af Zack Snyder en það er enginn annar en Christopher Nolan sem framleiðir myndina, ásamt fleirum. Með aðalhlutverk fara Henry Cavill sem Superman, Kevin Costner sem Jonathan Kent, Russel Crowe sem Jor…

Einkunn: 3,5/5 Nýjasta Superman myndin, Man of Steel, er ein af stærstu kvikmyndum þessa árs og er leikstýrt af Zack Snyder en það er enginn annar en Christopher Nolan sem framleiðir myndina, ásamt fleirum. Með aðalhlutverk fara Henry Cavill sem Superman, Kevin Costner sem Jonathan Kent, Russel Crowe sem Jor… Lesa meira

Rýnt í leikstjóra: Woody Allen


Tvennt virðist einkenna viðhorf fólks til kvikmynda eftir leikstjóran Woody Allen.  Annað hvort elskar fólk kvikmyndirnar hans eða hreinlega þolir þær ekki. Woody Allen hefur skrifað og leikstýrt að meðaltali einni kvikmynd á ári síðan hann byrjaði að skrifa kvikmyndahandrit árið 1965.  Fyrsta kvikmyndahandrit hans varð að kvikmyndinni What‘s New…

Tvennt virðist einkenna viðhorf fólks til kvikmynda eftir leikstjóran Woody Allen.  Annað hvort elskar fólk kvikmyndirnar hans eða hreinlega þolir þær ekki. Woody Allen hefur skrifað og leikstýrt að meðaltali einni kvikmynd á ári síðan hann byrjaði að skrifa kvikmyndahandrit árið 1965.  Fyrsta kvikmyndahandrit hans varð að kvikmyndinni What‘s New… Lesa meira

The Internship


The Internship skartar þeim Vince Vaughn og Owen Wilson í aðalhlutverkum en með leikstjórnina fer Shawn Levy. Í stuttu máli fjallar The Internship um tvo menn (Vaughn og Wilson) sem eru í kringum fertugt og hafa starfað sem sölumenn nánast allt sitt líf og þekkja fátt annað. Þegar svo fyrirtækið…

The Internship skartar þeim Vince Vaughn og Owen Wilson í aðalhlutverkum en með leikstjórnina fer Shawn Levy. Í stuttu máli fjallar The Internship um tvo menn (Vaughn og Wilson) sem eru í kringum fertugt og hafa starfað sem sölumenn nánast allt sitt líf og þekkja fátt annað. Þegar svo fyrirtækið… Lesa meira

Gagnrýni: Hangover Part III


The Hangover Part III Einkunn: 2/5 The Hangover Part III er loka hnykkurinn í einum vinsælasta grín-þríleik allra tíma sem segir söguna af þeim Phil, Alan, Stu og Doug. Myndin skartar sem fyrr þeim Zach Galifianakis, Ed Helms, Justin Bartha og Bradley Cooper . Ken Jeong snýr einnig aftur í…

The Hangover Part III Einkunn: 2/5 The Hangover Part III er loka hnykkurinn í einum vinsælasta grín-þríleik allra tíma sem segir söguna af þeim Phil, Alan, Stu og Doug. Myndin skartar sem fyrr þeim Zach Galifianakis, Ed Helms, Justin Bartha og Bradley Cooper . Ken Jeong snýr einnig aftur í… Lesa meira

Stanley Kubrick (26 júlí, 1928 – 7 mars, 1999)


Í dag eru 14 ár frá andláti Stanley Kubrick og lést hann þann 7. mars árið 1999, rétt áður en síðasta myndin hans, Eyes Wide Shut var frumsýnd. Athyglin beindist fyrst að Stanley Kubrick þegar hann vann sem ljósmyndari hjá blaðinu Look og tók mynd af grátandi blaðasala sem stóð…

Í dag eru 14 ár frá andláti Stanley Kubrick og lést hann þann 7. mars árið 1999, rétt áður en síðasta myndin hans, Eyes Wide Shut var frumsýnd. Athyglin beindist fyrst að Stanley Kubrick þegar hann vann sem ljósmyndari hjá blaðinu Look og tók mynd af grátandi blaðasala sem stóð… Lesa meira

Gagnrýni: This is 40


Einkun: 3/5 Kvikmyndin This is 40 er óbeint framhald af kvikmyndinni Knocked Up þar sem þau Katherine Heigl og Seth Rogen voru í aðalhllutverkum. This is 40 gerist þannig 5 árum eftir atburði Knocked Up og fjallar um hjónin Pete og Debbie sem leikin eru af þeim Paul Rudd og…

Einkun: 3/5 Kvikmyndin This is 40 er óbeint framhald af kvikmyndinni Knocked Up þar sem þau Katherine Heigl og Seth Rogen voru í aðalhllutverkum. This is 40 gerist þannig 5 árum eftir atburði Knocked Up og fjallar um hjónin Pete og Debbie sem leikin eru af þeim Paul Rudd og… Lesa meira

Gagnrýni: A Good Day to Die Hard


A Good Day to Die Hard er fimmta kvikmyndin í þessari langlífu kvikmyndaseríu en fyrsta Die Hard myndin kom út árið 1988. Miðpunkturinn í Die Hard seríunni er að sjálfsögðu hinn eitursvali John McClane sem leikinn er af Bruce Willis og hann lætur sig ekki vanta í þessari nýju viðbót,…

A Good Day to Die Hard er fimmta kvikmyndin í þessari langlífu kvikmyndaseríu en fyrsta Die Hard myndin kom út árið 1988. Miðpunkturinn í Die Hard seríunni er að sjálfsögðu hinn eitursvali John McClane sem leikinn er af Bruce Willis og hann lætur sig ekki vanta í þessari nýju viðbót,… Lesa meira

Í kínversku kvikmyndahúsi – seinni hluti


Bergur Ísleifsson ritstjóri Mynda mánaðarins dvelur nú í Kína. Hér fyrir neðan er annar hluti pistils sem hann sendi kvikmyndir.is um dvöl sína í landinu,  en Bergur er núna á leið í bíó að sjá myndina Life of Pi. Þessi seinni hluti er framhald fyrri hlutans sem finna má hér. Jæja … ég…

Bergur Ísleifsson ritstjóri Mynda mánaðarins dvelur nú í Kína. Hér fyrir neðan er annar hluti pistils sem hann sendi kvikmyndir.is um dvöl sína í landinu,  en Bergur er núna á leið í bíó að sjá myndina Life of Pi. Þessi seinni hluti er framhald fyrri hlutans sem finna má hér. Jæja ... ég… Lesa meira

Í kínversku kvikmyndahúsi – fyrri hluti


Bergur Ísleifsson ritstjóri Mynda mánaðarins dvelur nú í Kína. Hér fyrir neðan er pistill sem hann sendi kvikmyndir.is um dvöl sína í landinu,  en við sögu kemur meðal annars stórundarlegt kínverskt kvikmyndaplakat með íslenskum texta og íslenskum kennileitum! Lesið pistilinn hér að neðan: Þeir sem þekkja mig vita að í október…

Bergur Ísleifsson ritstjóri Mynda mánaðarins dvelur nú í Kína. Hér fyrir neðan er pistill sem hann sendi kvikmyndir.is um dvöl sína í landinu,  en við sögu kemur meðal annars stórundarlegt kínverskt kvikmyndaplakat með íslenskum texta og íslenskum kennileitum! Lesið pistilinn hér að neðan: Þeir sem þekkja mig vita að í október… Lesa meira

Gamall hundur, nýjar kúnstir


Það er sjaldan sem maður sér svona svakalega fortíðarþrá í stórum spennumyndum, en Skyfall hefur alveg efni á því. James Bond í bíóformi er orðinn fimmtugur og því er tímabært að skála með kampavínsglösum, vodka- eða viskístaupum til að halda upp á stórafmælið. En þrátt fyrir líflegt útlit á Bond…

Það er sjaldan sem maður sér svona svakalega fortíðarþrá í stórum spennumyndum, en Skyfall hefur alveg efni á því. James Bond í bíóformi er orðinn fimmtugur og því er tímabært að skála með kampavínsglösum, vodka- eða viskístaupum til að halda upp á stórafmælið. En þrátt fyrir líflegt útlit á Bond… Lesa meira

Frumlegir og sjúkt fyndnir geðsjúklingar!


Mér finnst ég alltaf fá einhverja svona aukaánægju út úr því þegar ég horfi á vel heppnaðar kvikmyndir sem eru skrifaðar og leikstýrt af sama manninum (eða mönnunum, þegar fleirtalan á við). Munurinn er ekkert stjarnfræðilegur en maður finnur samt fyrir honum í gegnum ákveðna umhyggju. Það er allt önnur…

Mér finnst ég alltaf fá einhverja svona aukaánægju út úr því þegar ég horfi á vel heppnaðar kvikmyndir sem eru skrifaðar og leikstýrt af sama manninum (eða mönnunum, þegar fleirtalan á við). Munurinn er ekkert stjarnfræðilegur en maður finnur samt fyrir honum í gegnum ákveðna umhyggju. Það er allt önnur… Lesa meira

Fullt af RIFF ördómum!


Riff er lokið og nú er komið að uppgjörinu. Ég var þegar búinn að skrifa stutta dóma um níu myndir sem ég sá á hátíðinni, og hér er restin! Ég var persónulega mjög ánægður með hátíðina þetta árið, lenti ekki í miklu veseni eða örtröð, og var nokkuð heppinn að…

Riff er lokið og nú er komið að uppgjörinu. Ég var þegar búinn að skrifa stutta dóma um níu myndir sem ég sá á hátíðinni, og hér er restin! Ég var persónulega mjög ánægður með hátíðina þetta árið, lenti ekki í miklu veseni eða örtröð, og var nokkuð heppinn að… Lesa meira

Tætt og metnaðarlaust afrit


Hvað í helvítinu gerðist?! Hvert fór grimmdin? Hvar er töffaraskapurinn og af hverju er Liam Neeson byrjaður að labba á milli staða í stað þess að hlaupa? Þó Taken 2 sé vissulega tilgangslaus framlengingarmynd að öllu leyti er öruggt að segja að aðdáendur fyrri myndarinnar eigi miklu betra skilið heldur…

Hvað í helvítinu gerðist?! Hvert fór grimmdin? Hvar er töffaraskapurinn og af hverju er Liam Neeson byrjaður að labba á milli staða í stað þess að hlaupa? Þó Taken 2 sé vissulega tilgangslaus framlengingarmynd að öllu leyti er öruggt að segja að aðdáendur fyrri myndarinnar eigi miklu betra skilið heldur… Lesa meira

Fimm bestu myndirnar úr barnæsku


Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma og jafnvel enn þann dag í dag var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og…

Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma og jafnvel enn þann dag í dag var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og… Lesa meira

Endurlit: Taken


(Ath. Forðist PG-13 útgáfuna! Sem betur fer fengum við Íslendingar þessa óritskoðuðu en, til vonar og vara, reynið að vera smámunasöm í þessum málum. Þetta er lítið atriði sem skiptir öllu!) Taken er nú helvíti langt frá því að vera frumleg bíómynd. Það sem hún er, aftur á móti, er…

(Ath. Forðist PG-13 útgáfuna! Sem betur fer fengum við Íslendingar þessa óritskoðuðu en, til vonar og vara, reynið að vera smámunasöm í þessum málum. Þetta er lítið atriði sem skiptir öllu!) Taken er nú helvíti langt frá því að vera frumleg bíómynd. Það sem hún er, aftur á móti, er… Lesa meira

Fín en auðgleymd grimmd


Fólk eldist og hrörnar. Ég get varla ímyndað mér eðlilegri staðreynd í lífinu. Sumir missa „kúlið“ en aðrir ekki. Oliver Stone (eða „stoned Oliver,“ fyrst kannabis er hér til umfjöllunnar), maðurinn sem á tímapunkti var einn beittasti hnífurinn í skúffu vestrænu kvikmyndanna, hefur reynt að sannfæra aðdáendur sína í meira…

Fólk eldist og hrörnar. Ég get varla ímyndað mér eðlilegri staðreynd í lífinu. Sumir missa "kúlið" en aðrir ekki. Oliver Stone (eða "stoned Oliver," fyrst kannabis er hér til umfjöllunnar), maðurinn sem á tímapunkti var einn beittasti hnífurinn í skúffu vestrænu kvikmyndanna, hefur reynt að sannfæra aðdáendur sína í meira… Lesa meira

Nördastoltið nær hámarki


Comic-Con: Episode IV – A Fan’s Hope er heimildarmynd sem ekki aðeins fagnar því að vera nörd, heldur hvetur til þess óbeint að vera ávallt ungur í anda, og fær kjarnahóp sinn til að óska þess að hann væri staddur á samkomunni, hvort sem hann hefur komið þangað áður eða…

Comic-Con: Episode IV - A Fan's Hope er heimildarmynd sem ekki aðeins fagnar því að vera nörd, heldur hvetur til þess óbeint að vera ávallt ungur í anda, og fær kjarnahóp sinn til að óska þess að hann væri staddur á samkomunni, hvort sem hann hefur komið þangað áður eða… Lesa meira

Fyrirtaks framtíðartryllir!


Ég rakst einu sinni á tilvitnun í brjóstabombuna Drew Barrymore þar sem hún sagðist elska það mest í heiminum að knúsa fólk, í kjölfarið sagðist hún óska sér þess að hún væri kolkrabbi, því það myndi þýða að hún gæti knúsað fólk með átta örmum. Dásamleg pæling og þannig líður…

Ég rakst einu sinni á tilvitnun í brjóstabombuna Drew Barrymore þar sem hún sagðist elska það mest í heiminum að knúsa fólk, í kjölfarið sagðist hún óska sér þess að hún væri kolkrabbi, því það myndi þýða að hún gæti knúsað fólk með átta örmum. Dásamleg pæling og þannig líður… Lesa meira

Endurlit: Mars Attacks!


Mun slakari en mig minnti. Ég dáði Mars Attacks og hló vel yfir henni sem krakki en í dag finnst mér hún virka ójöfn, ófyndin, og mun lágstemmdari en maður myndi búast við frá Tim Burton og vinum hans á tíunda áratugnum. Mér líður eins og þetta hafi átt að vera…

Mun slakari en mig minnti. Ég dáði Mars Attacks og hló vel yfir henni sem krakki en í dag finnst mér hún virka ójöfn, ófyndin, og mun lágstemmdari en maður myndi búast við frá Tim Burton og vinum hans á tíunda áratugnum. Mér líður eins og þetta hafi átt að vera… Lesa meira

Krimmar með kjaft!


Lawless er eins og hún sé hönnuð fyrir mig. Hörð, grípandi, skemmtileg og smávegis öðruvísi gangster mynd sem hefur fullt af þursasterkum hápunktum og leikaraval þar sem tekist hefur að gera hér um bil hvern og einn einasta aðila að hreinræktuðum töffara. Ég get nú reyndar ekki alveg sagt að…

Lawless er eins og hún sé hönnuð fyrir mig. Hörð, grípandi, skemmtileg og smávegis öðruvísi gangster mynd sem hefur fullt af þursasterkum hápunktum og leikaraval þar sem tekist hefur að gera hér um bil hvern og einn einasta aðila að hreinræktuðum töffara. Ég get nú reyndar ekki alveg sagt að… Lesa meira

Ofbeldisnautn og kvikmyndaáhorf: Funny Games


(spoiler-viðvörun! Fyrir þá sem hafa ekki séð Funny Games) Funny Games er áhugavert kvikmyndaverkefni. Michael Haneke skrifaði og leikstýrði bæði þeirri upprunalegu frá Austurríki 1997, og endurgerðinni 10 árum síðar í Bandaríkjunum 2007. En endurgerðin var skot-fyrir-skot, og vegna lítilla sem engra breytinga á söguþræði, samtölum og formi mun ég…

(spoiler-viðvörun! Fyrir þá sem hafa ekki séð Funny Games) Funny Games er áhugavert kvikmyndaverkefni. Michael Haneke skrifaði og leikstýrði bæði þeirri upprunalegu frá Austurríki 1997, og endurgerðinni 10 árum síðar í Bandaríkjunum 2007. En endurgerðin var skot-fyrir-skot, og vegna lítilla sem engra breytinga á söguþræði, samtölum og formi mun ég… Lesa meira

Tekur gömlu myndina í görnina


Klárlega ein óvæntasta mynd ársins 2012 að mínu mati. Það tæki langan tíma til að kafa ítarlega ofan í svartsýnina sem einkenndi væntingar mínar áður en ég sá hana. Kannski var þetta bara forritað í mann fyrirfram að eftir misheppnaðar tilraunir til þess að endurgera gamlar Schwarzenegger-myndir hlaut ekki annað…

Klárlega ein óvæntasta mynd ársins 2012 að mínu mati. Það tæki langan tíma til að kafa ítarlega ofan í svartsýnina sem einkenndi væntingar mínar áður en ég sá hana. Kannski var þetta bara forritað í mann fyrirfram að eftir misheppnaðar tilraunir til þess að endurgera gamlar Schwarzenegger-myndir hlaut ekki annað… Lesa meira

Grunn en vönduð


Mér finnst erfitt að ímynda mér að það sé nokkur maður til í heiminum sem líkar ekki vel við Ólaf Darra. Hann er holdgervingur þjóðargerseminnar ef um íslensku leikarastéttina er að ræða (eða geðþekkt mannfólk almennt!). Hann er stór og mikill bangsi og þar af leiðandi er nóg pláss fyrir…

Mér finnst erfitt að ímynda mér að það sé nokkur maður til í heiminum sem líkar ekki vel við Ólaf Darra. Hann er holdgervingur þjóðargerseminnar ef um íslensku leikarastéttina er að ræða (eða geðþekkt mannfólk almennt!). Hann er stór og mikill bangsi og þar af leiðandi er nóg pláss fyrir… Lesa meira

Slæm. Mjög


Segjum að það hafi verið ólíklegt en samt aldrei útilokað. Þessi sería hefði svo sem getað drattast á fætur og gert eitthvað nýtt og skemmtilegt með fimmta eintaki sínu, svona eins og Fast Five gerði á síðasta ári. Mikið hefði einmitt verið gaman ef Paul W.S. Anderson hefði allt í…

Segjum að það hafi verið ólíklegt en samt aldrei útilokað. Þessi sería hefði svo sem getað drattast á fætur og gert eitthvað nýtt og skemmtilegt með fimmta eintaki sínu, svona eins og Fast Five gerði á síðasta ári. Mikið hefði einmitt verið gaman ef Paul W.S. Anderson hefði allt í… Lesa meira

Endurlit: The Incredibles


Engin Pixar-mynd er eins og The Incredibles. Flest allar kvikmyndir þeirra eru framleiddar sérstaklega fyrir yngri áhorfendurna og ná einnig til þeirra eldri með því að vera fáránlega vandaðar og mjög aðgengilegar. En The Incredibles virðist skrifuð og framsett með því hugarfari að hún sé aðallega ætluð eldri áhorfendum. Foreldrarnir eru settir í…

Engin Pixar-mynd er eins og The Incredibles. Flest allar kvikmyndir þeirra eru framleiddar sérstaklega fyrir yngri áhorfendurna og ná einnig til þeirra eldri með því að vera fáránlega vandaðar og mjög aðgengilegar. En The Incredibles virðist skrifuð og framsett með því hugarfari að hún sé aðallega ætluð eldri áhorfendum. Foreldrarnir eru settir í… Lesa meira

Endurlit: Resident Evil – Afterlife


Það er ansi sniðugt af Paul W.S. Anderson að skreyta nýjustu Resident Evil-myndina með metnaðarfullri þrívídd til að fela það fyrir áhorfendum sínum hvað hún er í rauninni mikið sorp. Það sorglega er samt að gimmick-ið nánast virkar, en alveg eins og tilfellið var áður þá nær metnaðurinn aldrei mikið lengra út fyrir…

Það er ansi sniðugt af Paul W.S. Anderson að skreyta nýjustu Resident Evil-myndina með metnaðarfullri þrívídd til að fela það fyrir áhorfendum sínum hvað hún er í rauninni mikið sorp. Það sorglega er samt að gimmick-ið nánast virkar, en alveg eins og tilfellið var áður þá nær metnaðurinn aldrei mikið lengra út fyrir… Lesa meira

Endurlit: Solaris


Sumar myndir verða sífellt betri með hverju aukalegu áhorfi. Kannski vegna þess að þær eru samsettar eins og púsluspil, kannski af því þær eru troðnar af smáatriðum í bakgrunninum, eða kannski vegna þess að stílbragur og frásagnarmáti leikstjórans gerir manni erfitt að greina allt nákvæmlega sem heild við fyrsta áhorf. Solaris…

Sumar myndir verða sífellt betri með hverju aukalegu áhorfi. Kannski vegna þess að þær eru samsettar eins og púsluspil, kannski af því þær eru troðnar af smáatriðum í bakgrunninum, eða kannski vegna þess að stílbragur og frásagnarmáti leikstjórans gerir manni erfitt að greina allt nákvæmlega sem heild við fyrsta áhorf. Solaris… Lesa meira