Gagnslaus fjarki


Á svona stundum er ótakmarkað hversu oft er hægt að hringhvolfa augunum til að koma því til skila að sumt á einfaldlega bara að láta í friði. Síðast þegar ég vissi þá voru þeir Indiana Jones og Jack Sparrow búnir að undirstrika það með klúðurslegum endurkomum að oft er betra…

Á svona stundum er ótakmarkað hversu oft er hægt að hringhvolfa augunum til að koma því til skila að sumt á einfaldlega bara að láta í friði. Síðast þegar ég vissi þá voru þeir Indiana Jones og Jack Sparrow búnir að undirstrika það með klúðurslegum endurkomum að oft er betra… Lesa meira

Með/á móti: Frost


(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns á því að skoðun þín sé…

(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns á því að skoðun þín sé… Lesa meira

Sófaspíran velur úr bunkanum


Dagskrá helgarinnar var/er ofsalega veik núna um helgina og hallast sú lýsing meira að staðreynd heldur en matsatriði. Yfirleitt gengur Sófaspíran út á það að vekja athygli á því þegar góðar myndir eru sýndar í sjónvarpinu en eftir að hafa skimað ítarlega yfir dagskrána tókst undirrituðum að finna voðalega lítið.…

Dagskrá helgarinnar var/er ofsalega veik núna um helgina og hallast sú lýsing meira að staðreynd heldur en matsatriði. Yfirleitt gengur Sófaspíran út á það að vekja athygli á því þegar góðar myndir eru sýndar í sjónvarpinu en eftir að hafa skimað ítarlega yfir dagskrána tókst undirrituðum að finna voðalega lítið.… Lesa meira

Eintóm ísing!


Enn og aftur hefur hópur íslenskra bíómynda öðlast nýtt eintak sem fellur í flokkinn þar sem eingöngu er hægt að dást að vinnubrögðunum frekar en að festast í innihaldinu. Tengingarleysi áhorfandans við allt sem gerist á skjánum í Frost er gjörsamlega ruglað og sennilega er öruggt að undirstrika það að þetta er…

Enn og aftur hefur hópur íslenskra bíómynda öðlast nýtt eintak sem fellur í flokkinn þar sem eingöngu er hægt að dást að vinnubrögðunum frekar en að festast í innihaldinu. Tengingarleysi áhorfandans við allt sem gerist á skjánum í Frost er gjörsamlega ruglað og sennilega er öruggt að undirstrika það að þetta er… Lesa meira

Endurlit: Kill Bill


Um báðar myndirnar: Það er sagt að Quentin Tarantino hafi ætlað sér að búa til aðeins eina mynd þegar Kill Bill fór fyrst í framleiðslu og endað svo með fjögurra tíma rúnksprengju, þar sem hann var svo hrifinn af sínu eigin efni að hann neitaði að klippa of margt í…

Um báðar myndirnar: Það er sagt að Quentin Tarantino hafi ætlað sér að búa til aðeins eina mynd þegar Kill Bill fór fyrst í framleiðslu og endað svo með fjögurra tíma rúnksprengju, þar sem hann var svo hrifinn af sínu eigin efni að hann neitaði að klippa of margt í… Lesa meira

Húmorsleysi með bremsuförum


Það er ansi formúlulegur grundvöllur sem Hit and Run byggir á en myndin forðast það reyndar býsna vel að spilast ekki eins og hver önnur rómantísk hasargamanmynd þar sem þvingaður húmor liggur á öxlum fallegra leikara. Þvert á móti fær maður sterklega þá tilfinningu að myndin, þrátt fyrir sinn leiðinlega…

Það er ansi formúlulegur grundvöllur sem Hit and Run byggir á en myndin forðast það reyndar býsna vel að spilast ekki eins og hver önnur rómantísk hasargamanmynd þar sem þvingaður húmor liggur á öxlum fallegra leikara. Þvert á móti fær maður sterklega þá tilfinningu að myndin, þrátt fyrir sinn leiðinlega… Lesa meira

Stanley Kubrick var magnaður leikstjóri


Undanfarið hefur myndband gengið á milli kvikmyndaáhugamanna á veraldarvefnum (meðal annars á Reddit en ótrúlegt en satt þá fann ég þetta ekki fyrst þar) sem sýnir kvikmyndatökustíl Stanley Kubrick. Myndbandið er ansi fínt. Kubrick er þekktur fyrir að einblína á ótrúlegustu smáatriði í kvikmyndum sínum. Tók einhver til dæmis eftir…

Undanfarið hefur myndband gengið á milli kvikmyndaáhugamanna á veraldarvefnum (meðal annars á Reddit en ótrúlegt en satt þá fann ég þetta ekki fyrst þar) sem sýnir kvikmyndatökustíl Stanley Kubrick. Myndbandið er ansi fínt. Kubrick er þekktur fyrir að einblína á ótrúlegustu smáatriði í kvikmyndum sínum. Tók einhver til dæmis eftir… Lesa meira

Sófaspíran hefnir sín


Ný helgi, ný dagskrá, ný meðmæli. Ekki verður það flóknara. Lítið merkilegt að sjá í imbakassanum þessa helgina en þó tvær áhugaverðar og blendnar hvað dóma varðar. Engin skemmtilega slæm að þessu sinni, en þó eru tvær neðstu alveg stórmerkilegar þess í stað. Before the Devil Knows You’re Dead (2007)…

Ný helgi, ný dagskrá, ný meðmæli. Ekki verður það flóknara. Lítið merkilegt að sjá í imbakassanum þessa helgina en þó tvær áhugaverðar og blendnar hvað dóma varðar. Engin skemmtilega slæm að þessu sinni, en þó eru tvær neðstu alveg stórmerkilegar þess í stað. Before the Devil Knows You're Dead (2007)… Lesa meira

Endurlit: The Last Temptation of Christ


Pælið í því að Willem Dafoe hefur leikið illmenni svo oft (og skemmtilega) að margir gleyma að einu sinni lék hann ekki bara góða gæjann, heldur AÐAL góða gæjann, Jesús. Það sem kom mér mest á óvart við The Last Temptation of Christ var ekki leikur Dafoe, eða brillerandi leikstjórn Martin Scorsese, heldur var það…

Pælið í því að Willem Dafoe hefur leikið illmenni svo oft (og skemmtilega) að margir gleyma að einu sinni lék hann ekki bara góða gæjann, heldur AÐAL góða gæjann, Jesús. Það sem kom mér mest á óvart við The Last Temptation of Christ var ekki leikur Dafoe, eða brillerandi leikstjórn Martin Scorsese, heldur var það… Lesa meira

Nei… eitt stórt NEI!


Aldrei skaltu vanmeta heilbrigðu en samt sem áður þroskaheftu fíflin sem hlæja að öllu því sem þér finnst vera ófyndið og skilja svo ekkert hvað þú sérð sniðugt við hnyttið, bitastætt grín sem hefur í alvörunni eitthvað að segja. Það eru óþroskuðu mannaparnir með sífelldan túttuglampa í augunum sem leiða…

Aldrei skaltu vanmeta heilbrigðu en samt sem áður þroskaheftu fíflin sem hlæja að öllu því sem þér finnst vera ófyndið og skilja svo ekkert hvað þú sérð sniðugt við hnyttið, bitastætt grín sem hefur í alvörunni eitthvað að segja. Það eru óþroskuðu mannaparnir með sífelldan túttuglampa í augunum sem leiða… Lesa meira

Sófaspíran rís!


Hvað er gott í sjónvarpinu um helgina? Við svörum því með nýjasta liðnum okkar, Sófaspírunni, þar sem við pennarnir veljum nokkrar ræmur sem meðmæli helgarinnar úr dagskrá helgarinnar ásamt öðrum sem auðvelt er að næla sér í. Endilega skellið inn ykkar meðmælum í kommentakerfinu fyrir neðan, margt fer fram hjá okkur…

Hvað er gott í sjónvarpinu um helgina? Við svörum því með nýjasta liðnum okkar, Sófaspírunni, þar sem við pennarnir veljum nokkrar ræmur sem meðmæli helgarinnar úr dagskrá helgarinnar ásamt öðrum sem auðvelt er að næla sér í. Endilega skellið inn ykkar meðmælum í kommentakerfinu fyrir neðan, margt fer fram hjá okkur… Lesa meira

Úldnir og misfyndnir á vakt


Ef það er einhver grínmynd á öllu árinu sem mig langaði til að geta haft trú á og kannski jafnvel elskað, þá er ég hræddur um að The Watch hafi orðið þar fyrir valinu. Skringilega vill svo til að mér er yfirleitt skítsama um Ben Stiller. Það er ansi merkilegt hvað…

Ef það er einhver grínmynd á öllu árinu sem mig langaði til að geta haft trú á og kannski jafnvel elskað, þá er ég hræddur um að The Watch hafi orðið þar fyrir valinu. Skringilega vill svo til að mér er yfirleitt skítsama um Ben Stiller. Það er ansi merkilegt hvað… Lesa meira

Heimsendir með hlýju


Alltaf þykir mér það jafnundarlegt að horfa á formúlubundnar bíómyndir sem að vísu byggja á ótrúlega ferskri grunnhugmynd, eins og í þessu tilfelli, þar sem á borðinu liggur þessi dæmigerða vegamynd um kostulegt par sem gæti hugsanlega þróað „óvæntar“ tilfinningar til hvors annars. En eins og titillinn gefur upp þá…

Alltaf þykir mér það jafnundarlegt að horfa á formúlubundnar bíómyndir sem að vísu byggja á ótrúlega ferskri grunnhugmynd, eins og í þessu tilfelli, þar sem á borðinu liggur þessi dæmigerða vegamynd um kostulegt par sem gæti hugsanlega þróað "óvæntar" tilfinningar til hvors annars. En eins og titillinn gefur upp þá… Lesa meira

Vantar meira hugrekki!


Jæja, það hlaut nú að gerast einn daginn. Fólk má deila um það sín á milli hvort það hafi gerst eða hvenær það gerðist, en samkvæmt mínu persónulega, nördalega áliti ber Brave helstu merki um það að Pixar-stúdíóið getur ekki alltaf verið á toppnum. Það er ótvírætt að mennirnir þar eru…

Jæja, það hlaut nú að gerast einn daginn. Fólk má deila um það sín á milli hvort það hafi gerst eða hvenær það gerðist, en samkvæmt mínu persónulega, nördalega áliti ber Brave helstu merki um það að Pixar-stúdíóið getur ekki alltaf verið á toppnum. Það er ótvírætt að mennirnir þar eru… Lesa meira

Þreytt brelluklisja, glötuð endurgerð


Total Recall frá 1990 er ekki beinlínis framúrskarandi sci-fi mynd sem er útkrotuð í gáfum en hún er heldur ekki þessi týpíska Ahnuld Schwarzenegger aulasteypa. Í staðinn kemur hún sér fyrir einhvers staðar þarna mitt á milli og þykir mér hún persónulega vera ein af hans skemmtilegri hasarmyndum. Hrukkurnar á…

Total Recall frá 1990 er ekki beinlínis framúrskarandi sci-fi mynd sem er útkrotuð í gáfum en hún er heldur ekki þessi týpíska Ahnuld Schwarzenegger aulasteypa. Í staðinn kemur hún sér fyrir einhvers staðar þarna mitt á milli og þykir mér hún persónulega vera ein af hans skemmtilegri hasarmyndum. Hrukkurnar á… Lesa meira

Endurlit: Intouchables


Intouchables er eitt af þessum lífsnauðsynlegu meðölum sem mikilvægt er að hafa við hendina svo maður breytist ekki í algjöran fýlupoka í lífinu. Þetta er mynd sem kannar það hversu mikla sál þú hefur og launar þér síðan með afslappaðri, huggulegri, ótrúlega fyndinni og mannlegri bíómynd sem tekst næstum því…

Intouchables er eitt af þessum lífsnauðsynlegu meðölum sem mikilvægt er að hafa við hendina svo maður breytist ekki í algjöran fýlupoka í lífinu. Þetta er mynd sem kannar það hversu mikla sál þú hefur og launar þér síðan með afslappaðri, huggulegri, ótrúlega fyndinni og mannlegri bíómynd sem tekst næstum því… Lesa meira

Grípandi geðveiki og sótsvartur húmor


Skítt með Frailty. Skítt með The Lincoln Lawyer og meira að segja Magic Mike! Texas-rakkinn Matthew McConaughey hefur formlega útskrifast úr „flottur-kroppur-sem-vill-geta-leikið“ deildinni og það gerir Killer Joe að mesta stoltinu hans til þessa. Mér hefur lengi líkað við þennan mann en núna hef ég fengið alvöru ástæðu til þess…

Skítt með Frailty. Skítt með The Lincoln Lawyer og meira að segja Magic Mike! Texas-rakkinn Matthew McConaughey hefur formlega útskrifast úr "flottur-kroppur-sem-vill-geta-leikið" deildinni og það gerir Killer Joe að mesta stoltinu hans til þessa. Mér hefur lengi líkað við þennan mann en núna hef ég fengið alvöru ástæðu til þess… Lesa meira

Sumir eru ósáttir með Hobbit-þríleik


Ákvörðun Warner Bros og Peter Jackson að gera The Hobbit að þríleik hefur vakið spennu hjá flestum aðdáendum ævintýraheims J.R.R. Tolkien. Þó eru sumir sem eru ekki par sáttir með þessa ákvörðun og færa sæmileg rök fyrir því. Ljóst er að The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd 26.desember 2012…

Ákvörðun Warner Bros og Peter Jackson að gera The Hobbit að þríleik hefur vakið spennu hjá flestum aðdáendum ævintýraheims J.R.R. Tolkien. Þó eru sumir sem eru ekki par sáttir með þessa ákvörðun og færa sæmileg rök fyrir því. Ljóst er að The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd 26.desember 2012… Lesa meira

Sumir eru ósáttir með Hobbit-þríleik


Ákvörðun Warner Bros og Peter Jackson að gera The Hobbit að þríleik hefur vakið spennu hjá flestum aðdáendum ævintýraheims J.R.R. Tolkien. Þó eru sumir sem eru ekki par sáttir með þessa ákvörðun og færa sæmileg rök fyrir því. Ljóst er að The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd 26.desember 2012…

Ákvörðun Warner Bros og Peter Jackson að gera The Hobbit að þríleik hefur vakið spennu hjá flestum aðdáendum ævintýraheims J.R.R. Tolkien. Þó eru sumir sem eru ekki par sáttir með þessa ákvörðun og færa sæmileg rök fyrir því. Ljóst er að The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd 26.desember 2012… Lesa meira

Magnaður endir á framúrskarandi þríleik!


Ég er eiginlega orðinn hálfþreyttur á því hvað Christopher Nolan er mikill snillingur. Það er bara takmarkað hversu oft er hægt að hrósa einum leikstjóra stíft með svona stuttu og reglulegu millibili. Sterku lýsingarorðin eru öll að klárast, nema ég snúi mér að öðru tungumáli. Þetta er nefnilega ekki lengur spurning um…

Ég er eiginlega orðinn hálfþreyttur á því hvað Christopher Nolan er mikill snillingur. Það er bara takmarkað hversu oft er hægt að hrósa einum leikstjóra stíft með svona stuttu og reglulegu millibili. Sterku lýsingarorðin eru öll að klárast, nema ég snúi mér að öðru tungumáli. Þetta er nefnilega ekki lengur spurning um… Lesa meira

Endurlit: The Dark Knight


Jahá! Talandi um að „levela upp“ mynd sem var þegar býsna kjörkuð og setti alveg nýjan standard fyrir það sem myndasögukvikmyndir gætu orðið ef snjallir, hugmyndaríkir fagmenn fá að leika sér með þekktan efnivið. Flestir kvikmyndagerðarmenn yrðu satt að segja bara nokkuð sáttir með að hafa flotta mynd á ferilskránni…

Jahá! Talandi um að "levela upp" mynd sem var þegar býsna kjörkuð og setti alveg nýjan standard fyrir það sem myndasögukvikmyndir gætu orðið ef snjallir, hugmyndaríkir fagmenn fá að leika sér með þekktan efnivið. Flestir kvikmyndagerðarmenn yrðu satt að segja bara nokkuð sáttir með að hafa flotta mynd á ferilskránni… Lesa meira

Endurlit: Batman Begins


Einu sinni þótti magnað að sjá einn eða kannski tvo virta gæðaleikara í myndasögubíómynd. Marlon Brando stoppaði t.d. stutt í fyrstu alvöru Superman-myndinni áður en Gene Hackman tók svo við og dvaldi áfram. Jack Nicholson skellti sér í hlutverk Jókersins með bros á vör, leit út eins og látin frænka…

Einu sinni þótti magnað að sjá einn eða kannski tvo virta gæðaleikara í myndasögubíómynd. Marlon Brando stoppaði t.d. stutt í fyrstu alvöru Superman-myndinni áður en Gene Hackman tók svo við og dvaldi áfram. Jack Nicholson skellti sér í hlutverk Jókersins með bros á vör, leit út eins og látin frænka… Lesa meira

Endurlit: Synecdoche, New York


[„Endurlit“ er glænýr fastur liður þar sem gagnrýndar eru myndir sem eru hvorki í bíó eða á leiðinni í bíó, til að gefa meiri fókus á eldra efni. Ekki spennó?] ATH. Titill myndarinnar er borinn fram „Si-NEK-do-Kí“ Þegar horft er á kvikmynd skiptir það augljóslega öllu máli hvaða hugarfari þú…

["Endurlit" er glænýr fastur liður þar sem gagnrýndar eru myndir sem eru hvorki í bíó eða á leiðinni í bíó, til að gefa meiri fókus á eldra efni. Ekki spennó?] ATH. Titill myndarinnar er borinn fram "Si-NEK-do-Kí" Þegar horft er á kvikmynd skiptir það augljóslega öllu máli hvaða hugarfari þú… Lesa meira

Fimman: Bestu myndir ársins (hingað til)


Þá er það herrans ár 2012 rúmlega hálfnað og helstu fréttapennar síðunnar fengu það verkefni að líta til baka á síðustu circa sex mánuði og segja frá þeim kvikmyndum sem þeim þótti standa uppúr. Þetta er frekar sniðug leið til þess að gera árinu góð skil, því í janúar á…

Þá er það herrans ár 2012 rúmlega hálfnað og helstu fréttapennar síðunnar fengu það verkefni að líta til baka á síðustu circa sex mánuði og segja frá þeim kvikmyndum sem þeim þótti standa uppúr. Þetta er frekar sniðug leið til þess að gera árinu góð skil, því í janúar á… Lesa meira

Lágstemmd saga með berum bossum


Nei hættu nú, Channing Tatum! Sá hefur heldur betur unnið mig á sitt band, því ég man ekki alveg hvenær ég sá síðast svona snögga, athyglisverða og skemmtilega þróun hjá einum leikara á jafnstuttum tíma – og þá í rauninni án þess að hann hafi eitthvað breyst. Fyrir kannski svona…

Nei hættu nú, Channing Tatum! Sá hefur heldur betur unnið mig á sitt band, því ég man ekki alveg hvenær ég sá síðast svona snögga, athyglisverða og skemmtilega þróun hjá einum leikara á jafnstuttum tíma - og þá í rauninni án þess að hann hafi eitthvað breyst. Fyrir kannski svona… Lesa meira

Nostalgía og húmor hjá orðljótum bangsa


Ég efa einhvern veginn ekki að Seth MacFarlane sé ákaflega hress, fínn og kammó náungi með húmorinn í lagi og nostalgíublæti að mínu skapi. Ég var einu sinni miklu stærri aðdáandi hans en ég er í dag, sem getur annaðhvort þýtt að ég hafi þroskast úr dreng í mann eða…

Ég efa einhvern veginn ekki að Seth MacFarlane sé ákaflega hress, fínn og kammó náungi með húmorinn í lagi og nostalgíublæti að mínu skapi. Ég var einu sinni miklu stærri aðdáandi hans en ég er í dag, sem getur annaðhvort þýtt að ég hafi þroskast úr dreng í mann eða… Lesa meira

Gömul en glæsilega heppnuð upphafssaga


Mér fannst alltaf viðeigandi að Batman Begins hafi spurt spurninguna: „Hvað gerist þegar við dettum niður?“ Og svarið, sem er svo heimskulega augljóst („Við lærum að rísa aftur!“), endurspeglar nokkuð fullkomlega þessa endurræsingu/reboot-mynd sem hún er. Í því tilfelli þurfti ekki nema einn Joel Schumacher eða nokkra skjálfandi aulaframleiðendur til…

Mér fannst alltaf viðeigandi að Batman Begins hafi spurt spurninguna: "Hvað gerist þegar við dettum niður?" Og svarið, sem er svo heimskulega augljóst ("Við lærum að rísa aftur!"), endurspeglar nokkuð fullkomlega þessa endurræsingu/reboot-mynd sem hún er. Í því tilfelli þurfti ekki nema einn Joel Schumacher eða nokkra skjálfandi aulaframleiðendur til… Lesa meira

Þrálát Þorparaímynd


Eins og fjölmargir Íslendingar þá skellti ég mér nýverið á hina frábæru Avengers í kvikmyndahúsum. Myndin sló rækilega í gegn og varð bókstaflega þriðja söluhæsta kvikmynd allra tíma. Myndin fékk mig til að hugsa um meginstrauminn og um erkitýpur kvikmynda. Joss Whedon skrifar listilega vel og fannst mér myndin búa…

Eins og fjölmargir Íslendingar þá skellti ég mér nýverið á hina frábæru Avengers í kvikmyndahúsum. Myndin sló rækilega í gegn og varð bókstaflega þriðja söluhæsta kvikmynd allra tíma. Myndin fékk mig til að hugsa um meginstrauminn og um erkitýpur kvikmynda. Joss Whedon skrifar listilega vel og fannst mér myndin búa… Lesa meira

Tían: (ó)viðeigandi lagaval


Tónlist í bland við kvikmyndir er ein skemmtilegasta og kröftugasta mixtúra sem ég þekki. Vel valin og hæfileg tónlist getur galdrað upp sterkar tilfinningar, fært þig frekar í hugarheim höfundar myndarinnar, eða dáleitt þig í atburðarrásina. Við munum öll eftir viðeigandi lögum í kvikmyndum þar sem valið hefur verið nákvæmt…

Tónlist í bland við kvikmyndir er ein skemmtilegasta og kröftugasta mixtúra sem ég þekki. Vel valin og hæfileg tónlist getur galdrað upp sterkar tilfinningar, fært þig frekar í hugarheim höfundar myndarinnar, eða dáleitt þig í atburðarrásina. Við munum öll eftir viðeigandi lögum í kvikmyndum þar sem valið hefur verið nákvæmt… Lesa meira

Bardagamyndir framtíðarinnar ?


Keanu Reeves stendur í ströngu þessi misserin en hann leikstýrir sinni fyrstu kvikmynd þessa dagana, Man of Tai Chi, og er hann því staddur í Beijing eins og er. Man of Tai Chi er bardagamynd (eins hörð og þær gerast) og kemur í bíó á næsta ári. Við tökurnar notar Reeves kvikmyndatökukerfi…

Keanu Reeves stendur í ströngu þessi misserin en hann leikstýrir sinni fyrstu kvikmynd þessa dagana, Man of Tai Chi, og er hann því staddur í Beijing eins og er. Man of Tai Chi er bardagamynd (eins hörð og þær gerast) og kemur í bíó á næsta ári. Við tökurnar notar Reeves kvikmyndatökukerfi… Lesa meira