Hvað er kvikmyndagagnrýnandi?


Fyrir utan þennan? Ókei, þetta er frekar opin spurning (nánast ólöglega opin) en ég er einfaldlega að fara eftir eigin áliti hér. Þessi spurning hefur verið hangandi heillengi í höfði mínu síðustu ár, en þó aldrei nógu lengi til að pæla frekar í hugtakinu og hvað skilgreinir það að vera…

Fyrir utan þennan? Ókei, þetta er frekar opin spurning (nánast ólöglega opin) en ég er einfaldlega að fara eftir eigin áliti hér. Þessi spurning hefur verið hangandi heillengi í höfði mínu síðustu ár, en þó aldrei nógu lengi til að pæla frekar í hugtakinu og hvað skilgreinir það að vera… Lesa meira

Fílgúdd fjör alla leið!


Söngleikir geta verið dauði og djöfull ef þú þolir ekki lögin eða sálarkætandi veisla ef örin bendir í hina áttina. Þá er þetta í rauninni bara orðið að barnastærðfræði, því ef bíómynd inniheldur söngatriði sem taka upp 70-80% af sýningartímanum þá veltur stuðið allt á því hversu gott megnið af…

Söngleikir geta verið dauði og djöfull ef þú þolir ekki lögin eða sálarkætandi veisla ef örin bendir í hina áttina. Þá er þetta í rauninni bara orðið að barnastærðfræði, því ef bíómynd inniheldur söngatriði sem taka upp 70-80% af sýningartímanum þá veltur stuðið allt á því hversu gott megnið af… Lesa meira

Takmörkuð markmið í meðgöngumynd


What to Expect When You’re Expecting er það sem hún er og sama hvaða ranghugmyndir hún hefur þá er hún alls ekki gerð fyrir alla. Ég get ómögulega séð fyrir mér marga karlmenn horfa á þessa mynd án þess að hafa verið dregnir í það af frúnni, sem er annaðhvort…

What to Expect When You're Expecting er það sem hún er og sama hvaða ranghugmyndir hún hefur þá er hún alls ekki gerð fyrir alla. Ég get ómögulega séð fyrir mér marga karlmenn horfa á þessa mynd án þess að hafa verið dregnir í það af frúnni, sem er annaðhvort… Lesa meira

Maðurinn á bakvið Alien


Fáir vita að nígeríski hönnunarneminn Bolaji Badejo lék geimveruna í kvikmyndinni Alien sem Ridley Scott leikstýrði árið 1979. Enn færri vita að meðlimur í tökuliði myndarinnar fann hann á bar og benti Scott á hann. Þetta er eina hlutverk hans í kvikmyndum til þessa, en hann þótti meðal annars henta betur…

Fáir vita að nígeríski hönnunarneminn Bolaji Badejo lék geimveruna í kvikmyndinni Alien sem Ridley Scott leikstýrði árið 1979. Enn færri vita að meðlimur í tökuliði myndarinnar fann hann á bar og benti Scott á hann. Þetta er eina hlutverk hans í kvikmyndum til þessa, en hann þótti meðal annars henta betur… Lesa meira

Sirkussýra og misfyndnir brandarar


Það er lítið hægt að segja um Madagascar 3 sem hefur ekki verið sagt um hinar tvær myndirnar. Ef þú ert aðdáandi þeirra beggja er þessi alls ekki að fara að valda þér vonbrigðum. En ef þú ert eins og ég og fannst fyrsta myndin fyndin, óvenju súr og nokkuð…

Það er lítið hægt að segja um Madagascar 3 sem hefur ekki verið sagt um hinar tvær myndirnar. Ef þú ert aðdáandi þeirra beggja er þessi alls ekki að fara að valda þér vonbrigðum. En ef þú ert eins og ég og fannst fyrsta myndin fyndin, óvenju súr og nokkuð… Lesa meira

Um leikstjórann: Christopher Nolan


Hvað hefur hann gert? Following (1998) Memento (2000) Insomnia (2002) Batman Begins (2005) The Prestige (2006) The Dark Knight (2008) Inception (2010) Hvað er næst? The Dark Knight Rises (2012) Christopher Jonathan James Nolan. Maðurinn sem er svo svalur að hann fær ekki bara eitt heldur þrjú virðuleg skírnarnöfn. Maðurinn…

Hvað hefur hann gert? Following (1998) Memento (2000) Insomnia (2002) Batman Begins (2005) The Prestige (2006) The Dark Knight (2008) Inception (2010) Hvað er næst? The Dark Knight Rises (2012) Christopher Jonathan James Nolan. Maðurinn sem er svo svalur að hann fær ekki bara eitt heldur þrjú virðuleg skírnarnöfn. Maðurinn… Lesa meira

Syndandi sorp með skoppandi túttum


Mér líður alltaf eins og sjúskuðu fórnarlambi þegar ég horfi á myndir sem sýna hvorki metnað né áhuga fyrir neinu sem sést á skjánum. Mesta hugmyndaflugið í kringum þessa mynd virðist hafa farið í það að bæta við öðru „D-i“ í upprunalega titilinn, bæði til þess að vera með fyrirsjáanlegan…

Mér líður alltaf eins og sjúskuðu fórnarlambi þegar ég horfi á myndir sem sýna hvorki metnað né áhuga fyrir neinu sem sést á skjánum. Mesta hugmyndaflugið í kringum þessa mynd virðist hafa farið í það að bæta við öðru "D-i" í upprunalega titilinn, bæði til þess að vera með fyrirsjáanlegan… Lesa meira

10 Brennandi Prometheus spurningar


Ég ætla að byrja á að segja að ég fílaði Prometheus í botn, jafnvel þó hafi verið stútfull af göllum og stórum gloppum í sögu sinni. Myndin er strax byrjuð að valda miklum umræðum og þá sérstaklega útaf spurningunum sem hún vekur upp. En ég ákvað að safna saman ýmsum…

Ég ætla að byrja á að segja að ég fílaði Prometheus í botn, jafnvel þó hafi verið stútfull af göllum og stórum gloppum í sögu sinni. Myndin er strax byrjuð að valda miklum umræðum og þá sérstaklega útaf spurningunum sem hún vekur upp. En ég ákvað að safna saman ýmsum… Lesa meira

Anderson upp á sitt besta!


Mér finnst nú fátt ólíklegra en að Moonrise Kingdom breyti skoðun þinni á Wes Anderson ef þér finnst hann vera of artí, súr eða einhæfur, en ef þú kannt að meta hann nú þegar trúi ég varla öðru en að hún veiti þér afskaplega fyndna og súrrealíska ánægjustund. Einhvern veginn…

Mér finnst nú fátt ólíklegra en að Moonrise Kingdom breyti skoðun þinni á Wes Anderson ef þér finnst hann vera of artí, súr eða einhæfur, en ef þú kannt að meta hann nú þegar trúi ég varla öðru en að hún veiti þér afskaplega fyndna og súrrealíska ánægjustund. Einhvern veginn… Lesa meira

Sæmilega unnið úr frábærum hugmyndum


Nauh! Ridley Scott er bara aftur kominn þangað sem ferillinn byrjaði, með því að byrja semsagt á byrjuninni. Eða réttara sagt byrjuninni á byrjuninni. Scott hefur kannski gert misgóðar kvikmyndir í gegnum sinn langa (og skrambi fjölbreytta) feril, en þessi virðulegi fagmaður er hálfgerð goðsögn, og það er ekkert annað…

Nauh! Ridley Scott er bara aftur kominn þangað sem ferillinn byrjaði, með því að byrja semsagt á byrjuninni. Eða réttara sagt byrjuninni á byrjuninni. Scott hefur kannski gert misgóðar kvikmyndir í gegnum sinn langa (og skrambi fjölbreytta) feril, en þessi virðulegi fagmaður er hálfgerð goðsögn, og það er ekkert annað… Lesa meira

Ævintýralega máttlaus Mjallhvít


Þegar ég sé Kristen Stewart kemur oftast eitt af þrennu upp í hugann; hvatvísa, sálarlausa tíkin hún Bella Swan, leikkonan sem sýndi flotta takta í Adventureland og The Runaways eða drengjalega stelpan úr Panic Room. Áður en ég fór að sjá loksins sýnishornin úr Snow White and the Huntsman var…

Þegar ég sé Kristen Stewart kemur oftast eitt af þrennu upp í hugann; hvatvísa, sálarlausa tíkin hún Bella Swan, leikkonan sem sýndi flotta takta í Adventureland og The Runaways eða drengjalega stelpan úr Panic Room. Áður en ég fór að sjá loksins sýnishornin úr Snow White and the Huntsman var… Lesa meira

Er G.I. Joe í ruglinu?


Þegar kom fyrst í ljós að G.I. Joe: Retaliation hefur verið færð um 9 mánuði héldu flestir að Paramount og Hasbro voru í sameiningu að grilla í fjölmiðlum. Myndin átti að koma út eftir tæpan mánuð áður en dagsetningin breyttist í 29. mars á næsta ári. Allt kynningarefni komið í…

Þegar kom fyrst í ljós að G.I. Joe: Retaliation hefur verið færð um 9 mánuði héldu flestir að Paramount og Hasbro voru í sameiningu að grilla í fjölmiðlum. Myndin átti að koma út eftir tæpan mánuð áður en dagsetningin breyttist í 29. mars á næsta ári. Allt kynningarefni komið í… Lesa meira

Þreyttur og metnaðarlaus þristur


Af hverju gat þessi mynd ekki verið góð? Ég vissi ekki að það væri að biðja um svona svakalega mikið að fá Men in Black-mynd sem er nálægt því að vera eins svöl, eins skemmtileg, eins úthugsuð og fyndin og sú fyrsta. Tíu ár á milli mynda er ansi stórt…

Af hverju gat þessi mynd ekki verið góð? Ég vissi ekki að það væri að biðja um svona svakalega mikið að fá Men in Black-mynd sem er nálægt því að vera eins svöl, eins skemmtileg, eins úthugsuð og fyndin og sú fyrsta. Tíu ár á milli mynda er ansi stórt… Lesa meira

Svalur skalli á rugluðum hraða


Mest hneykslandi uppgötvun mín þegar ég horfði á Safe, fyrir utan það hvað hún er suddalega góð, var sú að myndin er svo klikkaðslega hraðskreið að það liggur við að hún láti Transporter-myndirnar flæða eins og megnið af Stanley Kubrick-myndunum. Hún er alveg nett óróleg allan tímann – og þá…

Mest hneykslandi uppgötvun mín þegar ég horfði á Safe, fyrir utan það hvað hún er suddalega góð, var sú að myndin er svo klikkaðslega hraðskreið að það liggur við að hún láti Transporter-myndirnar flæða eins og megnið af Stanley Kubrick-myndunum. Hún er alveg nett óróleg allan tímann - og þá… Lesa meira

Áhorf Vikunnar 14. – 20. maí


Skallar, Cohen-endurkoma, mannsal, og þrælsala. Hvað náði dró ykkur í bíó í vikunni, eða hélduð þið ykkur heima fyrir með vinum og vandamönnum? Það kæmi mér ekki á óvart ef sólskynið kallaði frekar, enda er veðrið búið að flakka á milli hitastiga stanslaust í vikunni. Jason Statham kom, sá, og…

Skallar, Cohen-endurkoma, mannsal, og þrælsala. Hvað náði dró ykkur í bíó í vikunni, eða hélduð þið ykkur heima fyrir með vinum og vandamönnum? Það kæmi mér ekki á óvart ef sólskynið kallaði frekar, enda er veðrið búið að flakka á milli hitastiga stanslaust í vikunni. Jason Statham kom, sá, og… Lesa meira

Rannsóknarlögreglu maðurinn og eftirlit


Öll þekkjum við fígúru rannsóknarlögreglumannsins í kvikmyndum og sjónvarpi, það eina sem þarf er rykfrakki og kannski hattur og/eða sögumannsrödd. Þessari grein er ætlað að varpa ljósi á þessa fígúru, hvernig við skynjum hana og af hverju, en einnig að kynna nýja hlið á hvað persónan gæti táknað. Til þess…

Öll þekkjum við fígúru rannsóknarlögreglumannsins í kvikmyndum og sjónvarpi, það eina sem þarf er rykfrakki og kannski hattur og/eða sögumannsrödd. Þessari grein er ætlað að varpa ljósi á þessa fígúru, hvernig við skynjum hana og af hverju, en einnig að kynna nýja hlið á hvað persónan gæti táknað. Til þess… Lesa meira

Óborganlegur einræðisherra


Hann hefur kannski ekki alltaf gefið manni kómískar gullstangir, en mér finnst ákaflega skemmtilegt að setjast niður og horfa á Sacha Baron Cohen-grínmynd í fyrsta sinn, hvort sem hún er alfarið leikin eða blanda af sviðsettu rugli og raunverulegum skandal. Það skýst alltaf fyrirfram sama spurningin í hausinn á mér:…

Hann hefur kannski ekki alltaf gefið manni kómískar gullstangir, en mér finnst ákaflega skemmtilegt að setjast niður og horfa á Sacha Baron Cohen-grínmynd í fyrsta sinn, hvort sem hún er alfarið leikin eða blanda af sviðsettu rugli og raunverulegum skandal. Það skýst alltaf fyrirfram sama spurningin í hausinn á mér:… Lesa meira

Fín en bitlaus afþreying


Þetta var allt voða krúttlegt og saklaust fyrstu fimm eða sex skiptin, en nú er þetta farið að verða frekar óhugnanlegt. Þarna tala ég vitaskuld um vafasömu brómantíkina hjá Johnny Depp og Tim Burton, og ég er nokkuð viss um að leikstjórinn sé búinn að löglega ættleiða hann, nema hann…

Þetta var allt voða krúttlegt og saklaust fyrstu fimm eða sex skiptin, en nú er þetta farið að verða frekar óhugnanlegt. Þarna tala ég vitaskuld um vafasömu brómantíkina hjá Johnny Depp og Tim Burton, og ég er nokkuð viss um að leikstjórinn sé búinn að löglega ættleiða hann, nema hann… Lesa meira

Húmor og raunsæi í örlátri lengd


Er það einhvers staðar neglt niður í samningnum þegar Judd Apatow býr til bíómyndir að þær verði stöðugt að vera korteri til tuttugu mínútum lengri heldur en þær þurfa að vera? Án þess að gera lítið úr þeim merka manni og þeim ómetanlegu áhrifum sem hann hefur haft á dramatískar…

Er það einhvers staðar neglt niður í samningnum þegar Judd Apatow býr til bíómyndir að þær verði stöðugt að vera korteri til tuttugu mínútum lengri heldur en þær þurfa að vera? Án þess að gera lítið úr þeim merka manni og þeim ómetanlegu áhrifum sem hann hefur haft á dramatískar… Lesa meira

Mel bjargar meðalmennskunni


Aumingja Mel Gibson! Það hljóta að vera ótrúlega, ótrúlega margar stórstjörnur – bæði fyrrverandi og núverandi – sem eru fordómafullir skíthælar sem segja og gera heimskulega hluti þegar áfengið stjórnar heilanum. Sumar stjörnur ná að leyna því fyrir fjölmiðlum, aðrar sökkva á botninn í augum almennings og gera sig að…

Aumingja Mel Gibson! Það hljóta að vera ótrúlega, ótrúlega margar stórstjörnur - bæði fyrrverandi og núverandi - sem eru fordómafullir skíthælar sem segja og gera heimskulega hluti þegar áfengið stjórnar heilanum. Sumar stjörnur ná að leyna því fyrir fjölmiðlum, aðrar sökkva á botninn í augum almennings og gera sig að… Lesa meira

Áhorf vikunnar (30. apríl – 6. maí)


Leggjum nú veðféð á borðið, mun The Avengers verða tekjuhæsta kvikmynd allra tíma? Heilar 200 bandaríkjamillur á einni helgi vestanhafs og á tveim vikum hefur hún halað inn rúmar 600 milljónir bandaríkjadollara á heimsvísu. En komum okkur að áhorfinu, sáu einhverjir nýjustu hasarmynd Mel Gibsons sem veit ekki hvað hún…

Leggjum nú veðféð á borðið, mun The Avengers verða tekjuhæsta kvikmynd allra tíma? Heilar 200 bandaríkjamillur á einni helgi vestanhafs og á tveim vikum hefur hún halað inn rúmar 600 milljónir bandaríkjadollara á heimsvísu. En komum okkur að áhorfinu, sáu einhverjir nýjustu hasarmynd Mel Gibsons sem veit ekki hvað hún… Lesa meira

Hasarmynd með alvöru pung!


Að horfa á The Raid er ekkert alltof ólíkt því að horfa á rosalega góða klámmynd; Þú gætir sumsé léttilega spólað yfir söguþráðinn og hent þér beint í atriðin sem koma þér í rétta gírinn og skipta myndinni mestu máli. Saman eða í sitthvoru lagi er haugur af senum sem…

Að horfa á The Raid er ekkert alltof ólíkt því að horfa á rosalega góða klámmynd; Þú gætir sumsé léttilega spólað yfir söguþráðinn og hent þér beint í atriðin sem koma þér í rétta gírinn og skipta myndinni mestu máli. Saman eða í sitthvoru lagi er haugur af senum sem… Lesa meira

Mikilvægt efni, meðalgóð útfærsla


Bully er sérstaklega gerð til þess að gera mann reiðan, leiðan og segja fólki að ruslast á fætur svo það verði einhver breyting í heiminum. Mér finnst þess vegna ekkert ólíklegt að hér sé mögulega ein mikilvægasta heimildarmynd sem hefur fengið víða dreifingu, eða a.m.k. hvað borðliggjandi málefni varða. Stríðnispúkar,…

Bully er sérstaklega gerð til þess að gera mann reiðan, leiðan og segja fólki að ruslast á fætur svo það verði einhver breyting í heiminum. Mér finnst þess vegna ekkert ólíklegt að hér sé mögulega ein mikilvægasta heimildarmynd sem hefur fengið víða dreifingu, eða a.m.k. hvað borðliggjandi málefni varða. Stríðnispúkar,… Lesa meira

Avengers-áhorf vikunnar (23.-29. apríl)


Ef markhópur Kvikmyndir.is fór ekki á eina allra stærstu mynd ársins núna um helgina (eða er að minnsta kosti ekki á leiðinni að sjá hana fljótlega) þá er alveg eins hægt að pakka áhugamálinu saman og kynna sér fleiri íþróttir í staðinn. Það gætu svosem verið einhverjar líkur á því…

Ef markhópur Kvikmyndir.is fór ekki á eina allra stærstu mynd ársins núna um helgina (eða er að minnsta kosti ekki á leiðinni að sjá hana fljótlega) þá er alveg eins hægt að pakka áhugamálinu saman og kynna sér fleiri íþróttir í staðinn. Það gætu svosem verið einhverjar líkur á því… Lesa meira

Raðfullnæging með ofurhetjum!


Sjálfumglaði Járnmaðurinn, græni, skapstóri Rumurinn, bandaríska túlkunin á norræna þrumuguðinum Þór og Kanakafteinninn í fánalitunum ásamt ómetanlegum liðsauka; Allir þessir hasarblaðasnillingar saman komnir í einn gríðarlega safaríkan pakka. Aðeins þeir sem hafa engan áhuga á háværu brellubíói eiga ekki eftir að taka á móti þessu með opnum örmum, fagnandi gleðitárum…

Sjálfumglaði Járnmaðurinn, græni, skapstóri Rumurinn, bandaríska túlkunin á norræna þrumuguðinum Þór og Kanakafteinninn í fánalitunum ásamt ómetanlegum liðsauka; Allir þessir hasarblaðasnillingar saman komnir í einn gríðarlega safaríkan pakka. Aðeins þeir sem hafa engan áhuga á háværu brellubíói eiga ekki eftir að taka á móti þessu með opnum örmum, fagnandi gleðitárum… Lesa meira

Spider-Man batnar með hverjum deginum


Ný stikla fyrir The Amazing Spider-Man birtist fyrir japanskan markað nú um helgina. Það væri nú ekki frásögu færandi fyrir utan það að stiklan sýnir áður óbirt atriði sem veita aðeins meiri innsýn í söguþráð myndarinnar en áður. Í stiklunni er mun fleiri hasaratriði en birt hafa verið á Bandaríkja-…

Ný stikla fyrir The Amazing Spider-Man birtist fyrir japanskan markað nú um helgina. Það væri nú ekki frásögu færandi fyrir utan það að stiklan sýnir áður óbirt atriði sem veita aðeins meiri innsýn í söguþráð myndarinnar en áður. Í stiklunni er mun fleiri hasaratriði en birt hafa verið á Bandaríkja-… Lesa meira

Ómissandi blendingsgrautur!


(ath. þessi umfjöllun er spoiler-laus) Ég er hrikalega feginn að hafa farið að ráðum skarpra netnörda sem ítrekuðu að maður ætti helst að sjá þessa mynd án þess að vita nokkuð um hana fyrirfram. Mér finnst það reyndar eiga við um allar myndir ef maður kemst auðveldlega hjá sýnishornum en…

(ath. þessi umfjöllun er spoiler-laus) Ég er hrikalega feginn að hafa farið að ráðum skarpra netnörda sem ítrekuðu að maður ætti helst að sjá þessa mynd án þess að vita nokkuð um hana fyrirfram. Mér finnst það reyndar eiga við um allar myndir ef maður kemst auðveldlega hjá sýnishornum en… Lesa meira

Paródía af bestu gerð. Grínlaust!


Það getur svo oft verið erfitt að útskýra hvernig og hvers vegna eitthvað er fyndið. Þess vegna dettur manni sjaldan betri lýsingu í hug en einfaldlega: „Af því bara!“ Þegar kemur að því að rýna í grínmyndir er ekkert sem skiptir meira máli en að húmorinn haldist stöðugur og skemmtanagildið…

Það getur svo oft verið erfitt að útskýra hvernig og hvers vegna eitthvað er fyndið. Þess vegna dettur manni sjaldan betri lýsingu í hug en einfaldlega: "Af því bara!" Þegar kemur að því að rýna í grínmyndir er ekkert sem skiptir meira máli en að húmorinn haldist stöðugur og skemmtanagildið… Lesa meira

Áhorf vikunnar (9.-15. apríl)


Orrustuskip, nasistar á tunglinu og skallinn á Bruce Willis er svona það helsta sem skaut upp kollinum í bíó um helgina, en þótt þetta sé allt býsna súrrealískt og flippað í sameiningu held ég að það furðulegasta sem hafi verið sýnt um helgina hafi hiklaust verið Endhiran (Robot), indverska stórmyndin…

Orrustuskip, nasistar á tunglinu og skallinn á Bruce Willis er svona það helsta sem skaut upp kollinum í bíó um helgina, en þótt þetta sé allt býsna súrrealískt og flippað í sameiningu held ég að það furðulegasta sem hafi verið sýnt um helgina hafi hiklaust verið Endhiran (Robot), indverska stórmyndin… Lesa meira

Karlar, konur og vasaklútamyndin


Hvað er ‘konumyndin’ og hvers vegna fylgir henni ímyndin af kvenáhorfendum með vasaklút? Það verður rætt hér innan skamms en tökum sem fyrst dæmi um slíka áhorfendur konumynda innan konumyndanna sjálfra. Fyrsta dæmið ætti að vera áþekkt en það er úr konumyndinni góðkunnugu Sleepless in Seattle. Þar eru persónur Meg…

Hvað er 'konumyndin' og hvers vegna fylgir henni ímyndin af kvenáhorfendum með vasaklút? Það verður rætt hér innan skamms en tökum sem fyrst dæmi um slíka áhorfendur konumynda innan konumyndanna sjálfra. Fyrsta dæmið ætti að vera áþekkt en það er úr konumyndinni góðkunnugu Sleepless in Seattle. Þar eru persónur Meg… Lesa meira