„Á svona stundum þurfti ég að vega og meta í hvaða hlutverki ég væri, hlutverki kvikmyndagerðarmannsins eða barnabarnsins“
„Heimildamyndagerð gengur auðvitað að verulegu leyti út á að vera alltaf tilbúinn til að bregðast við hinu óvænta. Maður leggur af stað með einhverja óljósa hugmynd í kollinum sem vex, þroskast og dafnar eftir því sem á líður. Hún tekur jafnvel algjörum umskiptum í miðju ferli.“ Svo mælir Jón Bjarki… Lesa meira
Viðtöl
Heillaðist ungur af Halastjörnu í Múmínlandi
„Mundu að þú ert að gera þetta fyrir sjálfan þig“
Leikarinn og grínistinn Vilhelm Þór Neto hefur haft nóg við að vera upp á síðkastið og verið á margra vörum. Eftir að hafa stolið senunni í síðasta Áramótaskaupi leið ekki á löngu þar til hann hélt áfram að gleðja landsmenn, bæði í þættinum Já OK hjá Útvarpi 101 og síðan… Lesa meira
Mikilvægt að stíga út fyrir þægindarammann
Evil Dead 2 gaf tóninn fyrir framtíð Natans á bak við kameruna.
„Ég held að ég hafi ákveðið að fara út í kvikmyndabransann þegar ég sá Evil Dead 2 og síðan ákveðið að leggja áherslu á handritaskrifin þegar ég sá Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Tarantino spilar þarna stórt hlutverk líklegast líka.“ Svo mælir Natan Jónsson, handritshöfundur og leikstjóri, sem rifjar… Lesa meira
Lykilatriði að komast framhjá ofhugsun
Ólafur deilir reynslu sinni og fáeinum brögðum í kvikmyndagerð.
„Sýnishorn [e. stiklur] geta komið flóknum hugmyndum til skila með sekúndubroti,“ segir Ólafur Jóhannesson, leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Þessa dagana býður hann upp á nýja fjarkennslu í kvikmyndagerð í gegnum menntunarvefinn SkillShare sem gengur út á smíði á einna mínútna stiklu. Flestir þekkja manninn undir nafninu Olaf De Fleur, en… Lesa meira
Teiknimynd Gísla sópar til sín verðlaunum: „Hugsa að South Park hafi eitthvað spilað inn í þetta“
Föndur við Flash kveikti á perunni.
„Það sem heillar mig líklegast mest við „animation“ ferlið er þessi fullkomna stjórnun á römmunum. Það er gefið að ef þú hefur tíma, þá geturðu í rauninni gert hvað sem er.“ Þetta segir Gísli Darri Halldórsson kvikmyndagerðarmaður. Hann er leikstjóri og handritshöfundur teiknimyndarinnar Já-fólkið en saman framleiða þeir Arnar Gunnarsson… Lesa meira
Twin Peaks gerði Beverly Hills 90210 að veruleika – „Ég fíla þetta!“
„Mér fannst þetta ótrúlega spennandi. Öllum fannst þetta óttalega lélegt,“ segir Sigurjón Sighvatsson framleiðandi.
„Tímarnir hafa breyst en ég sagði alltaf áður; Ef þú ætlar að koma þér eitthvað fyrir í þessum bransa þarna úti [í Hollywood] þá tekur það 10 ár.” Þetta segir Sigurjón Sighvatsson, athafnamaður, þekktur kvikmyndaframleiðandi og næsti gestur Loga Bergmanns í næsta þætti af Með Loga. Í viðtalinu fer Sigurjón… Lesa meira
Alæta á allt nema subbulegar ofbeldismyndir
„Þetta verður allt opið,“ segir Helgi Snær, umsjónarmaður hlaðvarpsins BÍÓ.
Glænýtt hlaðvarp hóf göngu sína á Mbl.is á dögunum sem ber einfaldlega heitið BÍÓ og við hvetjum fólk eindregið til að kynna sér þáttinn. Umsjónarmaður er Helgi Snær Sigurðsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, ásamt Þóroddi Bjarnasyni frá Kvikmyndir.is, sem einnig er blaðamaður á Mogganum. Ber þess að geta að allir þættirnir… Lesa meira
Hollt að hafa efasemdir í leiklistinni
„Það er ekkert merkilegra heldur en sköpun; að búa til eitthvað, segja sögur og miðla sögum,“ segir Lára Jóhanna.
„Í leiklistinni fær maður alveg djúpar efasemdir um til hvers í andskotanum við séum að þessu en síðan kemst ég að því að það er ekkert merkilegra heldur en sköpun; að búa til eitthvað, segja sögur og miðla sögum. En mér finnst það á móti frekar hollt að hafa efasemdirnar… Lesa meira
Undirheimar líknardrápa
Miele eða Hunang eftir leikkonuna og leikstýruna Valeriu Golino er nú til sýninga í Bíó Paradís. Myndin vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes og áhorfendaverðlaun á Brussels European Film Festival 2013. Miele veltir upp áleitnum spurningum varðandi líknardráp en aðalpersóna myndarinnar Irene, kölluð Hunang, gerir allt til þess að…
Miele eða Hunang eftir leikkonuna og leikstýruna Valeriu Golino er nú til sýninga í Bíó Paradís. Myndin vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes og áhorfendaverðlaun á Brussels European Film Festival 2013. Miele veltir upp áleitnum spurningum varðandi líknardráp en aðalpersóna myndarinnar Irene, kölluð Hunang, gerir allt til þess að… Lesa meira
„Íslendingar dæma mig ekki“
Suður-afríska kvikmyndin Of Good Report var valin besta kvikmyndin á Africa International Film Festival sem fram fór í Calabar í Nígeríu. Hún hefur hlotið góða dóma og tekið þátt á fjölda kvikmyndahátíða nú þegar. Myndin hefur einnig verið umdeild og var meðal annars bönnuð í heimalandinu. Myndin er nú í…
Suður-afríska kvikmyndin Of Good Report var valin besta kvikmyndin á Africa International Film Festival sem fram fór í Calabar í Nígeríu. Hún hefur hlotið góða dóma og tekið þátt á fjölda kvikmyndahátíða nú þegar. Myndin hefur einnig verið umdeild og var meðal annars bönnuð í heimalandinu. Myndin er nú í… Lesa meira
VIÐTAL: Óskar Jónasson
Þennan föstudaginn fáið þið áhugamenn viðtal við Óskar Jónasson. Ég spurði hann nokkura spurninga, þá sérstaklega út í myndina Sódóma Reykjavík frá árinu 1992. Hvað tók langan tíma að gera myndina og hvað var erfiðast við framleiðsluna? Upptakan tók fimm eða sex vikur, en handritsskrifin og undirbúningurinn spönnuðu tvö ár.…
Þennan föstudaginn fáið þið áhugamenn viðtal við Óskar Jónasson. Ég spurði hann nokkura spurninga, þá sérstaklega út í myndina Sódóma Reykjavík frá árinu 1992. Hvað tók langan tíma að gera myndina og hvað var erfiðast við framleiðsluna? Upptakan tók fimm eða sex vikur, en handritsskrifin og undirbúningurinn spönnuðu tvö ár.… Lesa meira
Of fjarlægur menningarheimur
Þessa dagana stendur yfir kúbversk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís við Hverfisgötu en þetta er í fyrsta skipti sem kúbverskar myndir eru sýndar hér á landi. Af því tilefni spurðum við einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, Eyjólf B. Eyvindarson, út í hátíðina, en Eyjólfur bæði valdi myndirnar sem sýndar eru, og situr í…
Þessa dagana stendur yfir kúbversk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís við Hverfisgötu en þetta er í fyrsta skipti sem kúbverskar myndir eru sýndar hér á landi. Af því tilefni spurðum við einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, Eyjólf B. Eyvindarson, út í hátíðina, en Eyjólfur bæði valdi myndirnar sem sýndar eru, og situr í… Lesa meira
Knight of the Living Dead – viðtal
Sælir kæru lesendur. Á þessum föstudegi kem ég með viðtal við leikstjóra myndarinnar Knight of the Living Dead. Sú íslenska kvikmynd er ódýr hryllings-komedía, frá árinu 2005. Viðmælandi minn að þessu sinni er Bjarni Gautur. Eftir að hafa lent í eldingu á meðan á blóðugum bardaga stóð, þá liggja riddari…
Sælir kæru lesendur. Á þessum föstudegi kem ég með viðtal við leikstjóra myndarinnar Knight of the Living Dead. Sú íslenska kvikmynd er ódýr hryllings-komedía, frá árinu 2005. Viðmælandi minn að þessu sinni er Bjarni Gautur. Eftir að hafa lent í eldingu á meðan á blóðugum bardaga stóð, þá liggja riddari… Lesa meira
VIÐTAL: Bjarni Gautur
Sælir kæru lesendur. Á þessum föstudegi kem ég með viðtal við leikstjóra myndarinnar Knight of the Living Dead. Sú íslenska kvikmynd er ódýr hryllings-komedía, frá árinu 2005. Viðmælandi minn að þessu sinni er Bjarni Gautur. Eftir að hafa lent í eldingu á meðan á blóðugum bardaga stóð, þá liggja riddari…
Sælir kæru lesendur. Á þessum föstudegi kem ég með viðtal við leikstjóra myndarinnar Knight of the Living Dead. Sú íslenska kvikmynd er ódýr hryllings-komedía, frá árinu 2005. Viðmælandi minn að þessu sinni er Bjarni Gautur. Eftir að hafa lent í eldingu á meðan á blóðugum bardaga stóð, þá liggja riddari… Lesa meira
Viðtal við Ásu Helgu Hjörleifsdóttur kvikmyndagerðarkonu
Ása Helga Hjörleifsdóttir, kvikmyndagerðarkona, hefur hlotið verðskuldaða athygli á þekktum kvikmyndahátíðum víða um heim fyrir íslensku stuttmyndina Ástarsaga (2012) en kvikmyndin er útskriftarverkefni hennar frá kvikmyndagerðardeild Columbia háskóla í New York. Ástarsaga hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur þar sem hún hefur meðal annars verið valin til sýningar á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni…
Ása Helga Hjörleifsdóttir, kvikmyndagerðarkona, hefur hlotið verðskuldaða athygli á þekktum kvikmyndahátíðum víða um heim fyrir íslensku stuttmyndina Ástarsaga (2012) en kvikmyndin er útskriftarverkefni hennar frá kvikmyndagerðardeild Columbia háskóla í New York. Ástarsaga hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur þar sem hún hefur meðal annars verið valin til sýningar á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni… Lesa meira
Viðtalið – Ágúst Guðmundsson
Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur lengi verið að í þessum bransa og á margar af ástsælustu kvikmyndum landans. Má þar nefna Land og Synir, Með allt á hreinu og Mávahlátur. Nýjasta afurð leikstjórans er gamansama draugamyndin Ófeigur gengur aftur og verður hún frumsýnd þann 27. mars næstkomandi. Við ræddum við Ágúst um…
Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur lengi verið að í þessum bransa og á margar af ástsælustu kvikmyndum landans. Má þar nefna Land og Synir, Með allt á hreinu og Mávahlátur. Nýjasta afurð leikstjórans er gamansama draugamyndin Ófeigur gengur aftur og verður hún frumsýnd þann 27. mars næstkomandi. Við ræddum við Ágúst um… Lesa meira
Viðtalið – Börkur Gunnarsson
Leikstjórinn Börkur Gunnarsson frumsýndi kvikmyndina Þetta Reddast í síðustu viku. Við fengum leikstjórann í viðtal og fórum yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, íslenska kvikmyndagerð og smekksatriði leikstjórans. Hver er þín saga inn í kvikmyndagerð? Ég var og er enn rithöfundur. Mér líkaði illa við hvernig leikstjórar fóru…
Leikstjórinn Börkur Gunnarsson frumsýndi kvikmyndina Þetta Reddast í síðustu viku. Við fengum leikstjórann í viðtal og fórum yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, íslenska kvikmyndagerð og smekksatriði leikstjórans. Hver er þín saga inn í kvikmyndagerð? Ég var og er enn rithöfundur. Mér líkaði illa við hvernig leikstjórar fóru… Lesa meira
Íslenskur handritshöfundur skrifar fyrir Butler
Spennu- og hasarmyndin Olympus Has Fallen sem verður frumsýnd hér á landi þann 22. mars er dálítið sérstök fyrir okkur Íslendinga að því leyti að handritið er skrifað af Íslendingnum Katrínu Benedikt og eiginmanni hennar, Creighton Rothenberger. Katrín Benedikt ásamt Gerard Butler aðalleikara Olympus has Fallen Katrín er fædd í…
Spennu- og hasarmyndin Olympus Has Fallen sem verður frumsýnd hér á landi þann 22. mars er dálítið sérstök fyrir okkur Íslendinga að því leyti að handritið er skrifað af Íslendingnum Katrínu Benedikt og eiginmanni hennar, Creighton Rothenberger. Katrín Benedikt ásamt Gerard Butler aðalleikara Olympus has Fallen Katrín er fædd í… Lesa meira
Heillaður af Súðavík
Það er ekki á hverjum degi sem vestfirsk kvikmynd eftir bandarískan kvikmyndagerðarmann kemur í bíó, en von er á einni slíkri í byrjun desember. Myndin heitir One Scene, og er gerð af Bandaríkjamanninum Gerrit Marks. Gerrit býr í Maryland fylki í Bandaríkjunum en hefur að sögn Fjölnis Baldurssonar, samstarfsmanns hans,…
Það er ekki á hverjum degi sem vestfirsk kvikmynd eftir bandarískan kvikmyndagerðarmann kemur í bíó, en von er á einni slíkri í byrjun desember. Myndin heitir One Scene, og er gerð af Bandaríkjamanninum Gerrit Marks. Gerrit býr í Maryland fylki í Bandaríkjunum en hefur að sögn Fjölnis Baldurssonar, samstarfsmanns hans,… Lesa meira
Ný íslensk ofurhetja
Frumsýningar standa nú yfir á vefseríunni Svarti skafrenningurinn, en það er önnur vefsería kvikmyndafyrirtækisins Fenrir films. Tveir þættir af þremur hafa nú verið frumsýndir, en frumsýningar eru ávallt á föstudögum á netinu. Svarti skafrenningurinn er ofurhetjumynd með Hollywood ívafi, þar sem ofurhetjan Svarti skafrenningurinn slæst við illmennið Fésbókarann, sem dregur…
Frumsýningar standa nú yfir á vefseríunni Svarti skafrenningurinn, en það er önnur vefsería kvikmyndafyrirtækisins Fenrir films. Tveir þættir af þremur hafa nú verið frumsýndir, en frumsýningar eru ávallt á föstudögum á netinu. Svarti skafrenningurinn er ofurhetjumynd með Hollywood ívafi, þar sem ofurhetjan Svarti skafrenningurinn slæst við illmennið Fésbókarann, sem dregur… Lesa meira
Svartur á leik var köllun!
Kvikmyndagerðarmaðurinn Óskar Þór Axelsson datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann fékk tækifærið til að koma glæpasögu Stefáns Mána, Svartur á leik, upp á hvíta tjaldið. Hlutirnir versnuðu heldur ekki beint eftir frumsýningu myndarinnar, en hún er þegar talin vera ein sú besta sem hefur verið gerð á klakanum. Notendur…
Kvikmyndagerðarmaðurinn Óskar Þór Axelsson datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann fékk tækifærið til að koma glæpasögu Stefáns Mána, Svartur á leik, upp á hvíta tjaldið. Hlutirnir versnuðu heldur ekki beint eftir frumsýningu myndarinnar, en hún er þegar talin vera ein sú besta sem hefur verið gerð á klakanum. Notendur… Lesa meira
Tilviljanir ganga betur upp á Íslandi
Mikill uppgangur hefur verið hjá kvikmyndaleikstjóranum Baltasar Kormáki frá því hann byrjaði fyrst að leikstýra kvikmyndum á Íslandi. Myndir hans Brúðguminn og Mýrin eru tvær af aðsóknarmestu íslensku kvikmyndum sem gerðar hafa verið og auk hinna þekktu leikara sem hann leikstýrði í Contraband hefur hann einnig unnið með heimsþekktum leikurum…
Mikill uppgangur hefur verið hjá kvikmyndaleikstjóranum Baltasar Kormáki frá því hann byrjaði fyrst að leikstýra kvikmyndum á Íslandi. Myndir hans Brúðguminn og Mýrin eru tvær af aðsóknarmestu íslensku kvikmyndum sem gerðar hafa verið og auk hinna þekktu leikara sem hann leikstýrði í Contraband hefur hann einnig unnið með heimsþekktum leikurum… Lesa meira
Fjölbreytni höfðar mest til mín
Rúnar Rúnarsson er ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður, en nýjasta mynd hans, Eldfjall (e. Volcano), hefur hlotið verðskuldaða athygli. Myndin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og verið valin á ýmsar kvikmyndahátíðir um gjörvallan heim ásamt því að vinna fjölmörg verðlaun, m.a. á spænsku kvikmyndahátíðinni SEMINCI. Eldfjall verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna…
Rúnar Rúnarsson er ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður, en nýjasta mynd hans, Eldfjall (e. Volcano), hefur hlotið verðskuldaða athygli. Myndin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og verið valin á ýmsar kvikmyndahátíðir um gjörvallan heim ásamt því að vinna fjölmörg verðlaun, m.a. á spænsku kvikmyndahátíðinni SEMINCI. Eldfjall verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna… Lesa meira
Viðtal: Tom Six
Þeir sem hafa verið viðstaddir nálægt Tom Six eða hafa séð vídeóviðtöl með honum taka fljótt eftir því að hann er allt öðruvísi en maður myndi fyrst halda um manninn sem gerði báðar Human Centipede-myndirnar umdeildu. Flestir hefðu búist við svartsýnum, ógeðfelldum manni en Six er í rauninni einn hressasti,…
Þeir sem hafa verið viðstaddir nálægt Tom Six eða hafa séð vídeóviðtöl með honum taka fljótt eftir því að hann er allt öðruvísi en maður myndi fyrst halda um manninn sem gerði báðar Human Centipede-myndirnar umdeildu. Flestir hefðu búist við svartsýnum, ógeðfelldum manni en Six er í rauninni einn hressasti,… Lesa meira
Viðtal: Tæknilegur framkvæmdastjóri Hetjur Valhallar: Þór
Við hjá Kvikmyndir.is tókum örsnöggt viðtal við Arnar Gunnarsson, tæknilegan framkvæmdastjóra (e.CG supervisor) hjá hreyfimyndagerðarfyrirtækinu Caoz, en Arnar er maðurinn á bakvið tæknilegu hlið myndarinnar Hetjur Valhallar: Þór, sem hefur heldur betur slegið í gegn á Íslandi síðan hún var frumsýnd. Markmiðið með viðtalinu var að skyggnast aðeins á bakvið…
Við hjá Kvikmyndir.is tókum örsnöggt viðtal við Arnar Gunnarsson, tæknilegan framkvæmdastjóra (e.CG supervisor) hjá hreyfimyndagerðarfyrirtækinu Caoz, en Arnar er maðurinn á bakvið tæknilegu hlið myndarinnar Hetjur Valhallar: Þór, sem hefur heldur betur slegið í gegn á Íslandi síðan hún var frumsýnd. Markmiðið með viðtalinu var að skyggnast aðeins á bakvið… Lesa meira
Viðtal: Eyrún Ósk Jónsdóttir – Hrafnar, Sóleyjar og Myrra
Íslenska fjölskyldumyndin Hrafnar, Sóleyjar og Myrra var frumsýnd nú um helgina. Við fengum annan handritshöfund og leikstjóra myndarinnar, Eyrúnu Ósk Jónsdóttur í smá viðtal um myndina. Myndina má sjá í Sambíóunum núna. Er ekki ákveðinn léttir að vera búinn að klára myndina, búin að vera löng og ströng eftirvinnsla? Algjörlega…
Íslenska fjölskyldumyndin Hrafnar, Sóleyjar og Myrra var frumsýnd nú um helgina. Við fengum annan handritshöfund og leikstjóra myndarinnar, Eyrúnu Ósk Jónsdóttur í smá viðtal um myndina. Myndina má sjá í Sambíóunum núna. Er ekki ákveðinn léttir að vera búinn að klára myndina, búin að vera löng og ströng eftirvinnsla? Algjörlega… Lesa meira
Viðtal: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.…
Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.… Lesa meira
Gagnrýnandi í 10 ár – „Þetta er í genunum“
Tómas Valgeirsson gagnrýnandi á kvikmyndir.is fagnar í dag 10 ára afmæli sínu sem gagnrýnandi, en Tómas skrifaði fyrstu umfjöllunina á kvikmyndir.is þann 31. ágúst árið 2001. „Já það passar. Fyrsta umfjöllunin var skrifuð þennan dag fyrir 10 árum, og var um myndina Planet of the Apes. Ég var 14 ára…
Tómas Valgeirsson gagnrýnandi á kvikmyndir.is fagnar í dag 10 ára afmæli sínu sem gagnrýnandi, en Tómas skrifaði fyrstu umfjöllunina á kvikmyndir.is þann 31. ágúst árið 2001. "Já það passar. Fyrsta umfjöllunin var skrifuð þennan dag fyrir 10 árum, og var um myndina Planet of the Apes. Ég var 14 ára… Lesa meira
Gagnrýnandi í 10 ár – "Þetta er í genunum"
Tómas Valgeirsson gagnrýnandi á kvikmyndir.is fagnar í dag 10 ára afmæli sínu sem gagnrýnandi, en Tómas skrifaði fyrstu umfjöllunina á kvikmyndir.is þann 31. ágúst árið 2001. „Já það passar. Fyrsta umfjöllunin var skrifuð þennan dag fyrir 10 árum, og var um myndina Planet of the Apes. Ég var 14 ára…
Tómas Valgeirsson gagnrýnandi á kvikmyndir.is fagnar í dag 10 ára afmæli sínu sem gagnrýnandi, en Tómas skrifaði fyrstu umfjöllunina á kvikmyndir.is þann 31. ágúst árið 2001. "Já það passar. Fyrsta umfjöllunin var skrifuð þennan dag fyrir 10 árum, og var um myndina Planet of the Apes. Ég var 14 ára… Lesa meira
370 klukkutímar urðu að 88 mínútum
Á miðvikudagskvöldið seinasta var haldin sérstök forsýning á nýjustu heimildarmynd Morgans Spurlock, The Greatest Movie Ever Sold, en hún fer í almennar sýningar í dag. Spurlock er auðvitað þekktastur fyrir Super Size Me (og svo gerði hann Where in the World is Osama bin Laden – en enginn virðist muna…
Á miðvikudagskvöldið seinasta var haldin sérstök forsýning á nýjustu heimildarmynd Morgans Spurlock, The Greatest Movie Ever Sold, en hún fer í almennar sýningar í dag. Spurlock er auðvitað þekktastur fyrir Super Size Me (og svo gerði hann Where in the World is Osama bin Laden - en enginn virðist muna… Lesa meira