05 – Er siðlaust að mæla með Kevin Spacey myndum?


Hvenær og hvar er ásættanlegt að draga þá línu á milli listafólks og vafasamt einkalíf þess?

Getum við nokkurn tímann horft sömu augum á American Beauty og Seven?Í Poppkúltúr vikunnar eru dregnar upp nokkrar spurningar í garð umdeildra (og jafnvel dæmdra) leikara, leikstjóra og aðra þekkta úr skemmtiiðnaðinum. Bandaríski leikarinn Kevin Spacey er þó sérstaklega þarna settur undir smásjá þáttastjórnenda. Er til dæmis almennt litið hornauga á… Lesa meira

04 – Hvað heillar okkur við raunveruleikaþætti?


Hvenær var gullaldartíð raunveruleikasjónvarps?

Hvenær var gullaldartíð raunveruleikasjónvarps? Hvers vegna skammast fólk sín oft fyrir að fíla slíka þætti, eða afskrifar þá sem „guilty pleasure“? Hvað vantar í raunveruleikaflóru íslensks sjónvarps? Þetta og fleira er til umræðu í Poppkúltúr þessa vikuna. Lesa meira

03 – Ríkir spenna á milli listafólks og gagnrýnenda?


Er hið hámenningarlega Ísland alltof meðvirkt þegar kemur að listafólki og bitastæðri gagnrýni? Er frændhyglin að fara með okkur? Hefur það tíðkast að íslenskum gagnrýnendum hafa verið mútað? Enn fremur, hvernig ætli það sé að þurfa að selja arfaslaka kvikmynd? Við skoðum dæmi úr raunheiminum.

Er hið hámenningarlega Ísland alltof meðvirkt þegar kemur að listafólki og bitastæðri gagnrýni? Er frændhyglin að fara með okkur? Hefur það tíðkast að íslenskum gagnrýnendum hafa verið mútað? Enn fremur, hvernig ætli það sé að þurfa að selja arfaslaka kvikmynd? Við skoðum dæmi úr raunheiminum. Lesa meira

Poppkúltúr Extra: Hvers vegna tölum við ekki oftar um Before-þríleikinn?


Poppkúltúr Extra er sérstakur „bónusþáttur,“ þar sem meiri áhersla er lögð á kvikmyndaumræður fyrir lengra komna. Gestur þáttarins að sinni er Heimir Bjarnason kvikmyndagerðarmaður.  Til umræðu er litli þríleikurinn sem gat; með mikilli einlægni, þolinmæði ásamt krafti góðs samspils.

Poppkúltúr Extra er sérstakur „bónusþáttur,“ þar sem meiri áhersla er lögð á kvikmyndaumræður fyrir lengra komna. Gestur þáttarins að sinni er Heimir Bjarnason kvikmyndagerðarmaður.  Til umræðu er litli þríleikurinn sem gat; með mikilli einlægni, þolinmæði ásamt krafti góðs samspils. Lesa meira

02 – Getum við hætt að tala um Star Wars?


Eru aðdáendur í afneitun? Hugsaði Disney aðeins of skammsýnt?

Eru aðdáendur í afneitun? Hugsaði Disney aðeins of skammsýnt? Er einu sinni hægt að gera Stjörnustríð “töff” á ný án þess að þurfi að nota orðið Mandalorian?  Þáttastjórnendur velta þessum stóra nördamálum fyrir sér og spyrja kurteisislega hvort hugmyndabanki Star Wars sé tæmdur, og hvort við getum öll lagt það… Lesa meira

Poppkúltúr Extra: Hvenær er of langt gengið í egórúnki leikstjóra?


Poppkúltúr Extra er sérstakur „bónusþáttur,“ þar sem meiri áhersla er lögð á kvikmyndaumræður fyrir lengra komna. Gestur þáttarins að sinni er Róbert Keshishzadeh kvikmyndagerðarmaður.  Rætt er um tilfelli þekktra leikstjóra þegar egóið nær öllum völdum, enda á Róbert ýmist óuppgert við ónefndan Íslandsvin.

Poppkúltúr Extra er sérstakur „bónusþáttur,“ þar sem meiri áhersla er lögð á kvikmyndaumræður fyrir lengra komna. Gestur þáttarins að sinni er Róbert Keshishzadeh kvikmyndagerðarmaður.  Rætt er um tilfelli þekktra leikstjóra þegar egóið nær öllum völdum, enda á Róbert ýmist óuppgert við ónefndan Íslandsvin. Lesa meira

01 – Á hverju eru streymisveitur að klikka?


Harmsögur úr salnum, kostir og gallar streymisþjónusta og fleira dólgslegt.

Hvað eru streymisveiturnar að klikka á og hvernig stendur á því að Disney+, sem var loks orðið löglegt og aðgengilegt á Íslandi, er strax fremst í þessu kapphlaupi?  Hvar eru samt íslensku talsetningarnar??  Einnig er það krafið hvers yrði ekki saknað við kvikmyndahús, skildu þau einn daginn heyra sögunni til.… Lesa meira

Stjörnubíó í sóttkví


Þar sem útvarpssvið Sýnar er í sóttkví, þá höfum við á Kvikmyndir.is tekið að okkur að hýsa a.m.k. tvö innslög frá Stjörnubíói af X977. Hér getið þið hlýtt á Heiðar Sumarliðason ræða við Tómas Valgeirsson um Síðustu veiðiferðina og við leikarann Jóhannes Hauk Jóhannesson um Spenser Confidential, nýjustu kvikmynd vinar…

Þar sem útvarpssvið Sýnar er í sóttkví, þá höfum við á Kvikmyndir.is tekið að okkur að hýsa a.m.k. tvö innslög frá Stjörnubíói af X977. Hér getið þið hlýtt á Heiðar Sumarliðason ræða við Tómas Valgeirsson um Síðustu veiðiferðina og við leikarann Jóhannes Hauk Jóhannesson um Spenser Confidential, nýjustu kvikmynd vinar… Lesa meira

John Wick


Þóroddur Bjarnason og Styrkár Þóroddsson kryfja John Wick þríleikinn, sem bráðum verður fjórleikur. Serían er hreinræktaður spennutryllir, með nær samfellda tímalínu, og löngum og æðisgengnum bardagaatriðum.

Þóroddur Bjarnason og Styrkár Þóroddsson kryfja John Wick þríleikinn, sem bráðum verður fjórleikur. Serían er hreinræktaður spennutryllir, með nær samfellda tímalínu, og löngum og æðisgengnum bardagaatriðum. Lesa meira

Us


Þóroddur Bjarnason og Brynja Hjálmsdóttir kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins kryfja hrollvekjuna Us eftir Jordan Peele.

Þóroddur Bjarnason og Brynja Hjálmsdóttir kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins kryfja hrollvekjuna Us eftir Jordan Peele. Lesa meira

Captain Marvel


Lee Roy Tipton Marvel áhugamaður og Þóroddur Bjarnason ræða um nýjustu Marvel kvikmyndina, Captain Marvel.

Lee Roy Tipton Marvel áhugamaður og Þóroddur Bjarnason ræða um nýjustu Marvel kvikmyndina, Captain Marvel, sem er öflugasta ofurhetjan í Marvel heiminum. En þar með er ekki öll sagan sögð ... Lesa meira

8. Veigar Margeirsson – viðtal


Veigar Margeirsson veit meira en flestir um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig í Hollywood, enda hefur hann starfað þar um árabil, og margir hafa hlýtt á tónlist hans í gegnum tíðina, þó þeir átti sig kannski ekki allataf á því í fyrstu. Hann varð smá starstruck yfir Oliver Stone þegar…

Veigar Margeirsson veit meira en flestir um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig í Hollywood, enda hefur hann starfað þar um árabil, og margir hafa hlýtt á tónlist hans í gegnum tíðina, þó þeir átti sig kannski ekki allataf á því í fyrstu. Hann varð smá starstruck yfir Oliver Stone þegar… Lesa meira

7. Midnight in Paris


Þóroddur Bjarnason og Pétur Hreinsson ræða uppáhaldsmynd Péturs, Woody Allen kvikmyndina Midnight in Paris.

Afhverju er nauðsynlegt að fara til Parísar, og helst sem oftast? Þóroddur Bjarnason og Pétur Hreinsson ræða uppáhaldsmynd Péturs, Woody Allen kvikmyndina Midnight in Paris, sem fékk Óskarinn fyrir handrit árið 2012. Myndin er allt í senn tímaflakksmynd, ástarsaga og skemmtileg ádeila á besservissera. Lesa meira

6. Bíóárið 2018


Þóroddur og Helgi Snær Sigurðsson kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins fara yfir bíóárið 2018.

Þóroddur og Helgi Snær Sigurðsson kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins fara yfir bíóárið 2018. Lesa meira

5. Widows


Sveinn Stefán Hannesson og Þóroddur Bjarnason segja Widows fjalla um kyn og kynþætti, óþokka og engla, í bland við hið dæmigerða rán.

Sveinn Stefán Hannesson og Þóroddur Bjarnason segja Widows fjalla um kyn og kynþætti, óþokka og engla, í bland við hið dæmigerða rán. Einnig pæla þeir í hvort Widows sé dæmigerð "ránmynd". Lesa meira

4. Halloween


Oddur Björn Tryggvason og Þóroddur Bjarnason kryfja myndina og ræða einnig margbrotna sögu myndaflokksins sem telur nú 11 myndir í heild sinni. 

Slægjudrottningin Jamie Lee Curtis er mætt á ný í Halloween, og mætir loksins kvalara sínum, Michael Myers, á ný, augliti til auglitis. Hrollvekjan er beint framhald fyrstu myndarinnar frá 1978 eftir John Carpenter, sem vildi með myndinni sýna fólki hvernig hrein illska lítur út. Oddur Björn Tryggvason og Þóroddur Bjarnason… Lesa meira

3. A Star is Born


Þóroddur Bjarnason og Freyr Bjarnason fjalla um A Star is Born.

Þóroddur Bjarnason og Freyr Bjarnason fjalla um A Star is Born. Myndin fjallar um heimsfrægan tónlistarmann, og óþekkta söngkonu, sem hittast fyrir tilviljun á pöbb. Í þessum hlaðvarpsþætti ræðum við um tónlistina, eldri útgáfur myndarinnar, skemmtilegar aukapersónur, dramað og drykkjuna! Auk þess gefum við stjörnur í lokin… Lesa meira

2. Venom


Venom er vinsælasta kvikmynd landsins núna aðra vikuna í röð, og í Bandaríkjunum er hún sú þriðja vinsælasta. Venom er um andhetjuna Venom, sem í rauninni er bara svart slím utan úr geimnum. Þórodddur Bjarnason og Oddur Björn Tryggvason kvikmyndagagnrýnandi fara í saumana á myndinni, sem hefur fengið misjafnar viðtökur…

Venom er vinsælasta kvikmynd landsins núna aðra vikuna í röð, og í Bandaríkjunum er hún sú þriðja vinsælasta. Venom er um andhetjuna Venom, sem í rauninni er bara svart slím utan úr geimnum. Þórodddur Bjarnason og Oddur Björn Tryggvason kvikmyndagagnrýnandi fara í saumana á myndinni, sem hefur fengið misjafnar viðtökur… Lesa meira

1. Lof mér að falla – Video


Þóroddur Bjarnason og Curver Thoroddsen ræða nýjustu íslensku kvikmyndina Lof mér að falla eftir Baldvin Z, í fyrsta podcasti kvikmyndir.is. 

Þóroddur Bjarnason og Curver Thoroddsen ræða nýjustu íslensku kvikmyndina Lof mér að falla eftir Baldvin Z, í fyrsta podcasti kvikmyndir.is.   Andlitstattú, hljómsveitin Mínus og eiturlyfjaneysla, er meðal þess sem kemur við sögu, og margt, margt fleira! Lesa meira

1. Lof mér að falla


Þóroddur Bjarnason og Curver Thoroddsen ræða nýjustu íslensku kvikmyndina Lof mér að falla eftir Baldvin Z, í fyrsta podcasti kvikmyndir.is. 

Þóroddur Bjarnason og Curver Thoroddsen ræða nýjustu íslensku kvikmyndina Lof mér að falla eftir Baldvin Z, í fyrsta podcasti kvikmyndir.is.   Andlitstattú, hljómsveitin Mínus og eiturlyfjaneysla, er meðal þess sem kemur við sögu, og margt, margt fleira! Lesa meira