33 – Ofhleðsla sölupakka og gott popp

Er nýja Space Jam myndin í algerum sérflokki hvað sölugubb og hégómaplögg varðar? Hvenær og hvar hættir bíómynd að vera ‘bíómynd’ og verður að meiri vöru um vöru(r) í stað sögu með sál?

Poppkúltúr skoðar aðeins bíósumarið, úrvalið og þverbrýtur síðan góða reglu. Til að mynda lenda þeir (alveg óvart!) í vangaveltum um sandkassa Marvel Studios kanónunnar, flókna hnit Batman- og Spider-Man bíómynda og hvort Galactus eigi séns.

En hressilega svo. Gott gaman, en miður ömurlegt speis djamm…