30 – Færustu klipparar landsins?

Klipping er trúlega eitt vanmetnasta fag kvikmyndagerðar og þykir miður að ekki séu fleiri til sem eru eins konar rokkstjörnur í víða heimi snillinga í samsettu efni. En er alltaf auðvelt að koma auga á góða klippingu í kvikmynd, tónlistarvídeói eða sjónvarpsþætti? Er auðveldara að sjá þær slæmu?

Vissir þú að Sódóma Reykjavík og Finding Forrester væru klipptar af sömu manneskjunni? En að sami einstaklingur hafi púslað saman Mýrinni og Atomic Blonde?

Stjórnendur Poppkúltúrs setja sig í stellingar fyrir fjölbreytta umræðu um listina að klippa, og nokkurt listafólkið sem klippir.