28 – Apatáin og auglýsingar í kvikmyndum

Hvernig tókst Judd Apatow að gjörbreyta landslagi vestrænna gamanmynda – en án þess að ná sínu lykilmarkmiði? (eða hvað?) Hversu vanmetið er Freaks & Geeks? Hvað gerist þegar maður fer að grandskoða það hvernig auglýsingum er stillt upp í kvikmyndum og þáttum?

Ber man fram titilinn á F9 sem “Fnine” ?

Þetta og meira í Poppkúltúr vikunnar.