36% Íslendinga horft á alla Kötlu: Meirihluti segir þættina góða


15% töldu þá vera hvorki góða né slæma og 7% töldu þá vera slæma.

Spennuþáttaröðin Katla hefur verið á margra vörum víða um heim. Um 36% Íslendinga hafa horft á alla þættina á Netflix og 20% hafa byrjað að horfa á þá. Þetta kemur fram í nýrri könnun Prósents, sem framkvæmd var dagana 24. júní til 30 júní. Um 29% Íslendinga telja að þau… Lesa meira

Luca hvorki í bíó né með íslensku tali


„Það var búið að ráða leikara í öll raddhlutverk“

Útlit er fyrir að ævintýramyndin Luca, sú nýjasta frá stórrisunum Pixar, dótturfélagi Disney, fáist ekki með íslenskri talsetningu auk þess að verða ekki sýnd í kvikmyndahúsum hérlendis. Heimildir kvikmyndir.is herma að ákvörðunin komi mörgum að óvörum enda hafi fyrirvarinn verið skammur. Búið var að ráða raddleikara í öll hlutverk kvikmyndarinnar… Lesa meira

Sjáðu fyrstu kitluna úr Kötlu


Serían er væntanleg á streymisveitu Netflix 17. júní og verða þættirnir átta talsins.

Fyrsta kitlan er lent fyrir sjónvarpsþættina Kötlu úr smiðju leikstjórans Baltasars Kormáks. Serían er væntanleg á streymisveitu Netflix 17. júní og verða þættirnir átta talsins. Einu ári eftir mikið gos í Kötlu ógnar eitthvað friði og ró í Vík. Þegar íbúar hefja rýmingu svæðisins vakna dularfull öfl, sem hafa verið… Lesa meira

Jungle Cruise á Disney+


Til stóð upphaflega að frumsýna myndina um sumarið 2020.

Ævintýramyndin Jungle Cruise verður aðgengileg á streymi Disney+ samhliða bíóútgáfu hennar. Til stóð upphaflega að frumsýna myndina um sumarið 2020 áður en hún var færð til júlímánaðar 2021. Verður hún þá gefin út á streymið 30. júlí en þá gegn aukagjaldi en myndin lendir í kvikmyndahúsum hérlendis þann dag. Jungle… Lesa meira

Íslendingar tjá sig um Óskarinn: „Þetta er búið að breytast í Edduna“


„...extra leiðinleg útsending?“

Eins og mörgum er kunnugt fóru Óskarsverðlaunin fram í nótt á Íslenskum tíma og voru netverjar duglegir að sjá sig. Tímamismunurinn er ekki alveg Íslendingnum í hag þegar kemur að þessari umtöluðu hátíð og er það því mikið þrek fyrir marga að halda vökuna til fjórða tímans á mánudagsmorgni.Á samskiptamiðlinum… Lesa meira

Óskarinn ekki sýndur á RÚV þetta árið


Íslenskir nátthrafnar munu þurfa að leita til annarra leiða í ár.

Óskarsverðlaunin verða ekki sýnd á dagskrá RÚV þetta árið. Þurfa þá margir áhorfendur/nátthrafnar hér á landi þurfa að leita sér annarra leiða til að fylgjast með herlegheitunum. Athöfnin fer fram í beinni útsendingu 25. apríl, eða aðfaranótt mánudags nánar til tekið. *UPPFÆRT* Á vef RÚV segir: „Samningar hafa náðst um… Lesa meira

Klippir hasarmyndina Kate fyrir Netflix


Spennandi hasar framundan frá einum færasta klippara landsins.

Elísabet Ronaldsdóttir, einn færasti klippari landsins, er svo sannarlega merkt nokkrum stórum og svölum kvikmyndaverkefnum sem áætlað er að frumsýna á þessu ári. Fyrst ber að nefna Marvel-stórmyndina Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings (sem sýnd verður í júlí, að öllu óbreyttu) að ógleymdri hasarmyndinni Kate frá streymisþursanum… Lesa meira

Tókst þú eftir þessu í WandaVision?


Marvel-þættirnir eru hlaðnir litlum „páskaeggjum“

Sjónvarpsþættirnir WandaVision úr smiðju Marvel Studios hófu göngu sína fyrr í mánuðinum á streymisveitunni Disney+. Nú eru þrír þættir lentir þegar þessi texti er ritaður og má búast við nýjum á hverjum föstudegi næstu sjö vikurnar. Óhætt er að segja að sjónvarpsserían er með öðruvísi sniði heldur en aðdáendur Marvel-færibandsins… Lesa meira

Ólíklegt að stórmynd Pratts komi í bíó


Tökur á The Tomorrow War fóru meðal annars fram á Vatnajökli.

Lengi hefur staðið til að frumsýna stórmyndina The Tomorrow War í kvikmyndahúsum. Upphaflega átti að frumsýna myndina í fyrra, en hún var síðar færð til júlímánaðar 2021. Þykir nú líklegt að myndin sleppi alfarið bíóútgáfu þar sem streymisrisinn Amazon Prime er í samningaviðræðum um að tryggja sér sýningarréttinn. Samkvæmt vef… Lesa meira

25 vinsælustu myndirnar á Netflix árið 2020


Jólamyndir og gredda á toppnum.

Af þeim kvikmyndum sem eru í boði eyddu not­endur Net­flix mestum tíma í jólamyndir, stjörnufans, hasar og umdeilda afar greddumynd á nýliðnu ári. Streymisrisinn upp­lýsti not­endur sína á dögunum um 25 mest streymdu kvikmyndatitla 2020. Kemur það sjálfsagt fáum á óvart hvaða titill rauk á toppinn, þó magn jólamynda gæti… Lesa meira

Þetta segja landsmenn um Skaupið: „Love love love á þetta skaup!“


Það streymdu inn sterkar skoðanir á Áramótaskaupinu, að venju.

Sitt sýnist alltaf hverjum um Áramótaskaupið um ár hvert og þykir mikið sport að deila um gæði þess. Má þó segja að viðbrögð séu almennt í jákvæðari kantinum þetta árið, af fyrstu tístum landsmanna að dæma.Í Skaupinu var farið yfir góðkunnug mál með óvæntum uppákomum á meðan gert var upp… Lesa meira

10 vinsælustu sjónvarpsþættir Netflix árið 2020


Money Heist, Tiger King og The Queen’s Gambit vöktu athygli víða þetta árið.

Not­endur Net­flix eyddu mestum tíma í að horfa á Money Heist, Tiger King og The Queen’s Gambit þetta árið. Streymisrisinn upp­lýsti not­endur sína á dögunum um hvert vin­sælasta sjónvarpsefni ársins 2020 væri og ættu upp­lýsingarnar ekki að koma mörgum á ó­vart.Listinn byggir á því hversu margir not­endur horfðu á minnst… Lesa meira

Batman v Superman í endurbættri útgáfu


Þriggja tíma „Ultimate“ útgáfan verður fáanleg í stærri ramma.

Stórmyndin Batman v Superman: Dawn of Justice verður gefin út í endurbættri útgáfu á HBO Max streymið á næsta ári. Tilefnið er að hita upp fyrir hina væntanlegu útgáfu Zacks Snyder á Justice League, sem margir aðdáendur hafa beðið óþreyjufullir eftir. Justice League, sem gefin verður út í fjórum hlutum,… Lesa meira

Disney með risatilkynningar um Star Wars-heiminn


Það er ansi margt sem hægt er að hlakka til að sjá í Stjörnustríðsheimi Disney+.

Disney hefur síðustu tvo daga haldið kynningu þar sem fjárfestum er sagt frá framtíðarplönum varðandi fyrirtækið. Það er ansi margt sem hægt er að hlakka til að sjá í Stjörnustríðsheimi Disney+. Í kjölfar vinsælda sjónvarpsþáttaraðarinnar The Mandalorian á Disney+, hefur verið ákveðið að setja allt á fullt og enn fleiri… Lesa meira

Vinsælast á Netflix: Ari, drottningar og jólamyndir


Íslendingar styðja sinn mann - og nokkrar ólíkar týpur af drottningum.

Notkun Íslendinga á streymisþjónustu Netflix bregður ekki frekar en fyrri daginn, enda nóg af framboði efnis sem hentar einum og hverjum.  Það kemur lítið á óvart að landsmenn hafa mikið verið að streyma jólamyndum að undanförnu, gömlum sem nýjum, og komst okkar Ari Eldjárn að sjálfsögðu á toppinn eftir helgina nýliðnu. Þeim… Lesa meira

Nýjung á Íslandi – Kynntu þér Kvikmyndaleitarann


Með nýju leitarsíunni okkar getur þú séð hvaða myndir eru á helstu streymisveitum og leigum.

Í áraraðir hefur Kvikmyndir.is verið í sérflokki með birtingu sýningartíma bíóhúsa þar sem allar upplýsingar eru aðgengilegar á einum stað.Mjög hefur bæst í flóru streymisveitna hér á landi að undanförnu, og þar má nefna streymisveitur Símans, Sýnar, Rúv og Nova auk hinna erlendu Netflix, Viaplay og Disney +. Kvikmyndir.is hefur… Lesa meira

10 vinsælustu myndirnar frá Netflix


Stórleikarar prýða vinsældarlista veitunnar.

Árið 2013 fór streymisveitan Netflix að framleiða efni undir sínu eign nafni og hefur aukningin hefur verið stöðug síðustu misseri. Gífurlegur fjöldi sjónvarpsþátta, heimildaþátta, uppistanda og kvikmynda lenda reglulega á streyminu og er reynt eftir fremsta magni að sjá til þess að eitthvað sé í boði fyrir alla. Þetta segir… Lesa meira

Hver er staðan á Eurovision myndinni frá Netflix?


Þar sem engin keppni verður í ár er upplagt að hafa varaval.

Íslendingar bíða eflaust margir hverjir spenntir eftir Eurovision-kvikmyndinni með gamanleikaranum Will Ferrell í aðalhlutverki. Það eru risarnir hjá Netflix sem framleiða Eurovision-myndina og er þetta fyrsta samstarfsverkefni grínarans við streymisveituna. Tökur fóru fram í fyrrasumar í London, Edinborg og við Húsavík.  Það kemur því fáum á óvart að fjöldi þekktra,… Lesa meira

Íslenskt efni með víða dreifingu á Netflix erlendis


Ekki er enn vitað hvort til standi að gefa Blossa út á streymisveitum erlendis... eða nokkurs staðar.

Í íslenskri kvikmyndagerð er oft slegist um þann heiður að vera endurgerðar erlendis og hafa ófáar endurgerðir á íslenskum verkum verið settar á teikniborðið undanfarin ár. Aftur á móti er það ekki síður merkilegur árangur þegar okkar eigið, innlenda afþreyingarefni finnur ákveðinn sess og markað erlendis. Heppilega, með góðri útbreiðslu… Lesa meira

Vinsælast á Netflix á Íslandi í dag – Blind ást á toppnum


Þetta eru 10 vinsælustu titlarnir á Netflix í dag. Ertu örugglega búin/n að uppfæra áhorfslistann þinn?

Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix hefur aukist stöðugt á undanförnum misserum og virðist vera nóg af framboði efnis sem hentar einum og hverjum. Nýverið tók streymisveitan upp á því að birta lista yfir tíu vinsælustu titla í hverju landi, en þar falla kvikmyndir, sjónvarpsþættir, heimildarmyndir og allt tilheyrandi undir sama… Lesa meira

Hafnað vegna hæðarinnar


X-Men leikarinn James McAvoy segir að honum sé stundum hafnað um hlutverk vegna hæðarinnar, þar sem hann sé álitinn of lítill. Leikarinn, sem leikur aðalhlutverk í ævintýraþáttunum His Dark Materials sem sýndir eru í BBC ríkissjónvarpinu breska, segir í nýju viðtali: „Sem lágvaxinn maður, þá fæ ég stundum að heyra…

X-Men leikarinn James McAvoy segir að honum sé stundum hafnað um hlutverk vegna hæðarinnar, þar sem hann sé álitinn of lítill. Leikarinn, sem leikur aðalhlutverk í ævintýraþáttunum His Dark Materials sem sýndir eru í BBC ríkissjónvarpinu breska, segir í nýju viðtali: "Sem lágvaxinn maður, þá fæ ég stundum að heyra… Lesa meira

Horft yfir 100 þúsund sinnum á venjulegt fólk


Önnur sería af gamanþáttaröðinni Venjulegt fólk var spiluð 100 þúsund sinnum á fyrstu dögunum sem hún var í boði á Sjónvarpi Símans, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Serían kom í heild sinni inn á Sjónvarp Símans Premium á miðvikudaginn í síðustu viku, og hefur fengið frábærar viðtökur samkvæmt tilkynningunni. Þáttaröðin vermir…

Önnur sería af gamanþáttaröðinni Venjulegt fólk var spiluð 100 þúsund sinnum á fyrstu dögunum sem hún var í boði á Sjónvarpi Símans, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Aðalleikararnir þau Arnmundur, Júlíana Sara, Vala Kristín og Hilmar. Serían kom í heild sinni inn á Sjónvarp Símans Premium á miðvikudaginn í síðustu viku,… Lesa meira

Bloom segist of gamall til að leika álf


Orlando Bloom, 42 ára, einn af aðalleikurunum í bíómyndaseríunum Lord of the Rings og Pirates of the Caribbean, er genginn til liðs við Amazon stórfyrirtækið, til að leika þar í ævintýraþáttunum Carnival Row. En þótt að Bloom leiki þar venjulegan mann, þá er fortíð hans sem álfur enn mönnum mjög…

Orlando Bloom, 42 ára, einn af aðalleikurunum í bíómyndaseríunum Lord of the Rings og Pirates of the Caribbean, er genginn til liðs við Amazon stórfyrirtækið, til að leika þar í ævintýraþáttunum Carnival Row. En þótt að Bloom leiki þar venjulegan mann, þá er fortíð hans sem álfur enn mönnum mjög… Lesa meira

John Wick 4 breytir engu um gerð The Continental


Sú staðreynd að búið er að gefa grænt ljós á gerð fjórðu John Wick kvikmyndarinnar, mun ekki hafa áhrif á hliðarverkefni kvikmyndaraðarinnar, sjónvarpsþáttaröðina The Continental, sem nefnd er eftir hótelinu sem kemur við sögu í myndunum. Hótelið er einskonar griðastaður helstu leigumorðingja heimsins. Þar er bannað að drepa, þó það…

Sú staðreynd að búið er að gefa grænt ljós á gerð fjórðu John Wick kvikmyndarinnar, mun ekki hafa áhrif á hliðarverkefni kvikmyndaraðarinnar, sjónvarpsþáttaröðina The Continental, sem nefnd er eftir hótelinu sem kemur við sögu í myndunum. Hótelið er einskonar griðastaður helstu leigumorðingja heimsins. Þar er bannað að drepa, þó það… Lesa meira

Bowie mynd komin skrefi framar?


Nú þegar vinsældir ævisögulegra kvikmynda um fræga tónlistarmenn eru miklar ( nú síðast kom Rocketman, myndin um breska rokktónlistarmanninn Elton John , í bíó, og í febrúar fékk Bohemian Rhapsody, myndin um bresku rokkhljómsveitina Queen, fern Óskarsverðlaun ) þá er ekki skrýtið að fleiri hugsi sér til hreyfings. Nú berast…

Nú þegar vinsældir ævisögulegra kvikmynda um fræga tónlistarmenn eru miklar ( nú síðast kom Rocketman, myndin um breska rokktónlistarmanninn Elton John , í bíó, og í febrúar fékk Bohemian Rhapsody, myndin um bresku rokkhljómsveitina Queen, fern Óskarsverðlaun ) þá er ekki skrýtið að fleiri hugsi sér til hreyfings. David Bowie… Lesa meira

Bull áfram þrátt fyrir áreitni


Þrátt fyrir að aðalleikari sjónvarpsþáttanna Bull, Michael Weatherly, hafi verið sakaður um kynferðislega áreitni, hefur CBS sjónvarpsstöðin ákveðið að halda sínu striki og framleiða fjórðu seríu þáttanna. Þættirnir hafa notið vinsælda hér á landi í Sjónvarpi Símans. Yfirmenn hjá CBS hafa nú tjáð sig um þessa umdeildu ákvörðun, og lofa…

Þrátt fyrir að aðalleikari sjónvarpsþáttanna Bull, Michael Weatherly, hafi verið sakaður um kynferðislega áreitni, hefur CBS sjónvarpsstöðin ákveðið að halda sínu striki og framleiða fjórðu seríu þáttanna. Þættirnir hafa notið vinsælda hér á landi í Sjónvarpi Símans. Michael Weatherly sem Dr. Jason Bull Yfirmenn hjá CBS hafa nú tjáð sig… Lesa meira

Kidman segir Big Little Lies stóra á ferlinum


Aðdáendur HBO sjónvarpsþáttaraðarinnar Big Little Lies bíða nú spenntir eftir annarri þáttaröðinni, sem er á leiðinni. Nicole Kidman, ein af aðalleikkonunum, segir að þættirnir séu eitt þeirra verkefna hennar sem notið hefur hvað mestrar velgengi af öllum þeim sem hún hefur tekið sér fyrir hendur um dagana. Í samtali við…

Aðdáendur HBO sjónvarpsþáttaraðarinnar Big Little Lies bíða nú spenntir eftir annarri þáttaröðinni, sem er á leiðinni. Nicole Kidman, ein af aðalleikkonunum, segir að þættirnir séu eitt þeirra verkefna hennar sem notið hefur hvað mestrar velgengi af öllum þeim sem hún hefur tekið sér fyrir hendur um dagana. Dramatískt augnablik. Í… Lesa meira

Söguleg endurnýjun Law & Order SVU þáttanna


Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur gert samning um gerð 21. þáttaraðarinnar af sjónvarpsþáttunum Law & Order: Special Victims Unit. Þessi pöntun þýðir að þættirnir eru orðnir lífseigasta leikna sería í sjónvarpi sem sýnd er á besta tíma, í sögunni. Þættirnir slá þar með út Law & Order, sem gekk í 20…

Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur gert samning um gerð 21. þáttaraðarinnar af sjónvarpsþáttunum Law & Order: Special Victims Unit. Þessi pöntun þýðir að þættirnir eru orðnir lífseigasta leikna sería í sjónvarpi sem sýnd er á besta tíma, í sögunni. Þættirnir slá þar með út Law & Order, sem gekk í 20… Lesa meira

Löður leikkona látin


Emmy-tilnefnda leikkonan Katherine Helmond, sem er best þekkt fyrir leik sinn í gamanþáttunum bandarísku Who’s the Boss? og Löðri þar á undan, er látin, 89 ára að aldri. Hún lést á heimili sínu í Los Angeles þann 23. febrúar sl. Hún var með Alzheimer sjúkdóminn. Leikkonan, sem átti fimm áratuga…

Emmy-tilnefnda leikkonan Katherine Helmond, sem er best þekkt fyrir leik sinn í gamanþáttunum bandarísku Who’s the Boss? og Löðri þar á undan, er látin, 89 ára að aldri. Hún lést á heimili sínu í Los Angeles þann 23. febrúar sl. Hún var með Alzheimer sjúkdóminn. Leikkonan, sem átti fimm áratuga… Lesa meira

Bráðavaktarstjörnur tjá sig um metmissi


Í gær, fimmtudaginn 28. febrúar sló læknadramað Grey´s Anatomy met læknaþáttanna ER, eða Bráðavaktarinnar, eins og þættirnir hétu hér á Íslandi, sem sú læknasería sem hefur verið lengst í gangi á besta tíma í sjónvarpi , en þátturinn í gær var sá 332. í röðinni. “Nú er komið nóg,” sagði…

Í gær, fimmtudaginn 28. febrúar sló læknadramað Grey´s Anatomy met læknaþáttanna ER, eða Bráðavaktarinnar, eins og þættirnir hétu hér á Íslandi, sem sú læknasería sem hefur verið lengst í gangi á besta tíma í sjónvarpi , en þátturinn í gær var sá 332. í röðinni. “Nú er komið nóg,” sagði… Lesa meira